Landsvirkjun leitar sífellt nýrra leiða til að starfa í jafnvægi við efnahag, umhverfi og samfélag. Sjálfbærniskýrslan okkar kemur nú út öðru sinni, í samræmi við alþjóðastaðalinn GRI. Skýrslan gegnir mikilvægu hlutverki í endurgjöf til hagaðila um þá efnisflokka sem skipta þá máli.