Rannveig Rist og Friðrik Sophusson undirrituðu í dag samkomulag sem framlengir fram á mitt næsta ár viljayfirlýsingu Alcan og Landsvirkjunar um gerð raforkusamnings til stækkunar álversins í Straumsvík.
Í nýlegri grein Bjarne Reinholdt, starfsmanns Norsk Hydro á Íslandi kemur fram hvers vegna fyrirtækið hætti við þátttöku í Reyðarálsverkefninu.
Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir áhyggjum sínum af þróuninni og felur forstjóra að að beina því til verktaka að farið verði í einu og öllu eftir þeim reglum og kröfum sem gerðar eru til öryggis á vinnustað.
Á næstu misserum mun Landsvirkjun gefa út fréttabréf þar sem sagt er frá framgangi verkefna sem tengjast virkjunum í Neðri-Þjórsá.
Glærufyrirlestur Fririks Sophussonar á fundinum „Opinber fyrirtæki og stofnanir í orrahríð fjölmiðla“.
Í fjölmiðlum hefur komið fram að Orkuveita Reykjavíkur rökstyður gjaldskrárhækkun sína með því að Landsvirkjun hafi hækkað orkuverð um 10% á síðustu tveimur árum. Landsvirkjun telur þessa röksemdafærslu ekki standast.
Stjórn LV tók fyrir beiðni Ómars Ragnarssonar um stuðning við kvikmyndagerð af myndun Hálslóns á fundi sínum í morgun og samþykkti að tvöfalda stuðning sinn við Ómar úr 4 milljónum króna í 8 milljónir gegn afnotum af kvikmyndaefni hans.
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri og Kristján Þ. Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri undirrituðu í gær samning um kaup ríkisins á eignarhlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun.
Landsvirkjun og Rauði þráðurinn hafa undirritað styrktarsamning til uppfærslu á leikverkinu „Best í heimi“.
Umtalsverður munur er á orkukostnaði heimila á Norðurlöndum. Eiríkur Bogason, framkvæmdastjóri Samorku segir að íslendingar eigi vinninginn.
Fyrr í þessum mánuði birtist frétt í Fréttablaðinu þess efnis að raforkuverð til heimila á Íslandi væri hærra á Íslandi en í nágrannalöndum. Orkustofnun sá ástæðu til að gera athugasemd við þessa frétt.
Í umræðum um Kárahnjúkavirkjun hefur stærð Hálslóns oft verið lögð að jöfnu við stærð Hvalfjarðar. Við samanburð á flatarmáli Hálslóns og Hvalfjarðar kemur í ljós að þessi samlíking er ekki rétt.
Landsvirkjun hefur unnið samkvæmt umhverfisstefnu allt frá árinu 1997. Í tengslum við innleiðingu ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfis hefur Landsvirkjun endurskoðað umhverfisstefnu sína.
Síðastliðinn fimmtudag hófst fylling Hálslóns. Þegar lokur í hjáveitugöngum voru látnar síga fyrir göngin breyttist Jökla í uppistöðulón.
Íslensk/pólska vináttufélagið og Landsvirkjun undirrituðu í dag samstarfssamning sem hefur það að markmiði að kynna pólska menningu á Íslandi og stuðla að skilningi á fjölmenningu í nútímasamfélagi á Íslandi.
Að undanförnu hafa verið miklar umræður um Kárahnjúkavirkjun og málefni tengd henni. Í umræðunni hefur komið fram að rannsóknarskýrslum um Kárahnjúkavirkjun hafi verið haldið leyndum, en sú er ekki raunin.
Í upphafi árs 2002 gerði Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur athugasemdir við ýmsa þætti Kárahnjúkavirkjunar. Í meðfylgjandi fylgiskjali eru svör Landsvirkjunar frá árinu 2003 við athugasemdum Gríms Björnssonar birtar.
Hér á vefnum eru nú aðgengilegar tvær skýrslur vegna stíflurofs við Kárahnjúkavirkjun. Önnur er endurmat á stærð flóða sem geta orðið við stíflurof. Í þeirri síðari er viðbragðsáætlun vegna rofs stíflna lýst.
Rannsóknir standa nú yfir á jarðhitasvæðum í Bjarnarflagi, á Vestursvæði Kröflu og Þeistareykjum. Markmiðið með rannsóknunum er að auka þekkingu á vinnslugetu svæðanna.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2006 var tap af rekstri Landsvirkjunar 6.490 milljónir króna.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.