Horfur í vatnsbúskap hafa ekki verið lakari frá árinu 1998
Landsvirkjun stendur fyrir umfangsmiklum rannsóknum, vöktunum og viðbrögðum vegna áhrifa af Kárahnjúkavirkjun.
Fjárfest í sprotum í orkutengdum iðnaði og þjónustu
Landsvirkjun undirritaði nýlega tvo samninga um skilmálabreytingar á útistandandi skuldabréfum.
Verkefnisstjórn rammaáætlunar skilar drögum að tillögu að flokkun virkjunarkosta í neðri hluta Þjórsár
Bætist í hóp yfir 8.000 fyrirtækja og stofnana sem eru aðilar á alþjóðavísu
Í morgun kom upp bilun í 220 kV aflstreng við Búrfellsstöð.
Á opnum kynningarfundi sem haldinn var í Þjóðminjasafninu þann 28. nóvember
Ekki búist við áhrifum á orkuafhendingu þó horfur séu lakari en undanfarin ár
Landsvirkjun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman ...
Launamunur kynjanna hjá Landsvirkjun fer úr 12,0% í 1,6% á tíu árum
Aukið samráð við hagsmunaaðila og hugsanleg endurskoðun mats á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjunar framundan
Íslendingar eru mestu raforkuframleiðendur heims ef miðað er við höfðatölu og hafa álíka hagsmuni af hækkun raforkuverðs og hækkun fiskverðs.
Ákvörðun í höndum Skipulagsstofnunar
Göngin nú að fullu opin og stórum áfanga í verkinu þar með náð
Vantar örfáa sentimetra upp á fyllingu lónsins
Möguleikar vindorku á Hafinu verða rannsakaðir frekar
EBITDA nam 165,3 milljónum USD (19,8 ma.kr.)
Mikilvægum áfanga náð
Samningur um sölu á skuldabréfi að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 3,6 milljarðar króna
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.