Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs.
Vegna viðhaldsframkvæmda þarf að loka fyrir umferð um Kárahnjúkastíflu einhverja daga á tímabilinu 27. júní til 31. júlí.
Almennt hefur verið vel staðið að undirbúningi Þeistareykjavirkjunar út frá hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, samkvæmt matsskýrslu sem er nú komin út.
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er mjög hagstæð um þessar mundir.
Um þessar mundir er verið að hleypa vatni um yfirfall Ufsarlóns í farveg Jökulsár í Fljótsdal.
Viðunandi afkoma á fyrsta ársfjórðungi.
Yfir 50 gestir sóttu opinn fund sem haldinn var í tilefni af því að Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar hefur starfað í tíu ár og veitt yfir 500 milljóna króna styrki til námsmanna og rannsóknaverkefna á sviði orku- og umhverfismála.
Niðurstöður í samræmi við fyrra mat frá 2003 – óskað eftir athugasemdum
Vefurinn namur.is, sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar, hefur verið uppfærður.
Hörður Arnarson forstjóri ritar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann svarar grein Almars Guðmundssonar framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins í sama blaði.
Hörður Arnarson forstjóri hélt erindi á ráðstefnu Statkraft í Noregi í síðustu viku, ásamt forstjórum Statkraft, Vattenfall og Fortum.
Eftir um 10 ára rekstur Fljótsdalsstöðvar telur Landsvirkjun sig hafa uppfyllt skilyrði fyrir virkjunarleyfi Kárahnjúkavirkjunar að fullu eða eftir því sem mögulegt hefur verið, samkvæmt nýrri skýrslu.
Landsvirkjun hefur gert samkomulag við sölufyrirtæki rafmagns um að öll raforka sem fyrirtækið selur þeim á heildsölumarkaði á Íslandi skuli vera vottuð sem endurnýjanleg með samevrópska upprunaábyrgðakerfinu fyrir árin 2016 og 2017.
60 manns sóttu ársfund Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi, sem fór fram á Eskifirði í vikunni.
Blöndustöð hlýtur Blue Planet verðlaun Alþjóða vatnsaflssamtakanna.
Að mati Harðar hefur atvinnulífið á Íslandi – orkufyrirtæki og önnur fyrirtæki – ekki staðið sig nógu vel í loftslagsmálum; ekki axlað ábyrgð á því að koma með lausnir og móta stefnuna um hvernig við Íslendingar tökumst á við þetta stærsta verkefni samtímans á hagkvæman hátt.
Ríkarður Ríkarðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsvirkjunar Power ehf. og tekur við rekstri félagsins í byrjun júlí.
Stærstu vélarhlutar fyrir vélasamstæðu tvö voru fluttir frá Húsavík að Þeistareykjum.
Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, skipaði fjármála- og efnahagsráðherra aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum um fyrirtækið.
„Þarf framtíðin orku?“ var spurningin sem lögð var fyrir ársfund Landsvirkjunar árið 2017.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.