Fyrsti samningurinn um flutning raforurku sem gerður er í nýju viðskiptaumhverfi raforkumála á Íslandi var undirritaður í dag. Samningurinn er á milli flutningssviðs Landsvirkjunar annars vegar og Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur hins vegar.