Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Settur umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson, felldi í dag úrskurð um Norðlingaölduveitu. Í úrskurðinum er fallist á Norðlingaölduveitu, en sett eru mjög ströng skilyrði fyrir framkvæmdinni.
Það kemur Landsvirkjun á óvart að gerð sé krafa um að flytja eigi lónið út úr friðlandinu. Hafa þarf í huga að í friðlýsingunni, sem byggðist á víðtæku samkomulagi, var gert ráð fyrir mun stærra lóni en Landsvirkjun hefur lagt til og að umhverfisáhrifin eru ekki umtalsverð eins og kemur fram í úrskurði Skipulagsstjóra.
Nýlega var fjallað um jarðhitarannsóknir á Torfajökulssvæðinu í Ríkisútvarpinu og í dag var rætt um þær á Alþingi. Landsvirkjun telur að rétt sé að nokkrar staðreyndir um málið komi fram.
Þorkell Helgason orkumálastjóri, ritaði fróðlega grein í Morgunblaðið 26. janúar undir yfirskriftinni ,,Rangfærslur um virkjanamál". Gerir Þorkell þar að umtalsefni sínu ýmsar fullyrðingar sem heyrst hafa í umræðunni um virkjanamál að undanförnu.
Fulltrúar Landsvirkjunar og Alcan á Íslandi, sem rekur álverið í Straumsvík, undirrituðu í dag rafmagnssamning um kaup og sölu á 261 GWh/ári af raforku, sem jafngildir 30 MW í afli.
Ísland er land eldgosa og jarðskjálfta en það er líka land sterkra vinda og harðra veðra.
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti á fundi sínum í dag rafmagnssamning Landsvirkjunar og Fjarðaáls sf.
Nú liggur fyrir niðurstaða nefndar sem eigendur Landsvirkjunar skipuðu til þess að fara yfir mat Landsvirkjunar á arðsemi og fjárhagslegri áhættu vegna Kárahnjúkavirkjunar og sölu raforku til álvers Fjarðaáls á Reyðarfirði.
Þrátt fyrir að raforkuverðið sem Landsvirkjun hefur samið um við Alcoa sé trúnaðarmál er ýmislegt í samningnum sem sýnir hvers eðlis hann er.
Samninganefndir Alcoa og Landsvirkjunar luku í dag við gerð raforkusamnings vegna fyrirhugaðs 322.000 tonna álvers Alcoa við Reyðarfjörð.
Í dag voru opnuð tilboð í verkin gerð Kárahnjúkastíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar.
Landsvirkjun hefur ávallt gert sitt besta til sinna umhverfi sinna stöðva. Föstudaginn 29. nóvember sl. fékk fyrirtækið viðurkenningu fyrir þátttöku í átaksverkefni Landbúnaðarráðuneytisins „Fegurri sveitir“ þar sem unnið hefur verið að því um allt land að bæta umgengni og ásýnd hinna dreifðu byggða.
Þeir Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar og Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri Landsvirkjunar fjalla um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar í Morgunblaðinu í dag, þriðjudaginn 3. desember.
Um 90 manns sóttu ráðstefnuna ,,Nýting lands norðan Vatnajökuls" sem haldin var á Hótel Héraði, Egilsstöðum 28. nóvmeber 2002. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að ræða mögulegt samspil virkjunar, verndar og verðmætasköpunar á hálendinu norðan Vatnajökuls.
- vegna ummæla dr. Ragnhildar Sigurðardóttur í „Ísland í bítið”
Í hádeginu í dag efndi áhugahópur um náttúru Íslands til mótmælastöðu við skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitsbraut.
Fulltrúar Landsvirkjunar og VSÓ ráðgjafar fóru í morgun á fund iðnaðarnefndar Alþingis. Landsvirkjun óskaði eftir fundinum í tilefni af umræðum á Alþingi um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu.
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum og á Alþingi um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar veitu við Norðlingaöldu vill Landsvirkjun taka fram eftirfarandi.
Alls komu 183 nemendur í heimsókn í stjórnstöð Landsvirkjunar í Reykjavík á vísindadögum. Nemendurnir voru úr 9. og 10. bekk í fjórum skólum og fengu þeir áhugavert verkefni til þess að glíma við.
Í dag hefur Moody’s Investor Service hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar í Aaa úr Aa3 á erlendum langtímaskuldum fyrirtækisins.