Ársfundur 2017

 
Ársfundur Landsvirkjunar 2017 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 26. apríl kl. 14

Upptaka Ávarp fjármálaráðherra Ávarp stjórnarformanns Erindi Harðar og Rögnu

Þarf framtíðin orku?

Landsvirkjun hvetur til opinnar umræðu um orkumál og þau tækifæri og áskoranir sem eru framundan. Hvernig er rekstur og fjárhagur fyrirtækisins að þróast? Hvað er að gerast á orkumörkuðum heimsins? Hvaða áhrif hefur það á Íslandi? Hver er orkuþörf framtíðar og hvernig mætum við henni?

Verið öll velkomin!

 #lvarsfundur

Dagskrá

Benedikt Jóhannesson

fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp

Jónas Þór Guðmundsson

stjórnarformaður

Ávarp

Hörður Arnarson

forstjóri

Þarf framtíðin orku?

Ragna Árnadóttir

aðstoðarforstjóri

Þarf framtíðin orku?

Gerður Björk Kjærnested

Fundarstjóri

Inga Lind Karlsdóttir

Stjórnar umræðum að erindum loknum