Ársfundur 2019

ÁRSFUNDUR 2019 - Silfurberg, Hörpu
Fimmtudagur 28. febrúar kl. 14.00

Aukinni áherslu á loftslagsmál fylgja áskoranir og tækifæri. Hvert er hlutverk okkar í þessum málum og hvernig nýtum við betur tækifærin sem felast í endurnýjanlegri raforku? Hvernig getur fyrirtækið staðið undir væntingum um arðgreiðslur í framtíðinni?

Dagskrá

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir

ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ávarp

Jónas Þór Guðmundsson

stjórnarformaður

Ávarp

Hörður Arnarson

forstjóri

Á réttri leið

Ragna Árnadóttir

aðstoðarforstjóri

Loftslagsmál eru orkumál

Björk Guðmundsdóttir

verkefnisstjóri

Ný sýn á landslag og mannvirki

Stefán Kári Sveinbjörnsson

verkefnisstjóri

Endurhannaður vindmyllugarður fyrir ofan Búrfell

Ólöf Rós Káradóttir

verkefnisstjóri

Ný ásýnd Hvammsvirkjunar

Rafnar Lárusson

fjármálastjóri

Fjármál á tímamótum

Stefanía G. Halldórsdóttir

framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs

Endurnýjanleg orka er verðmætari

Gerður Björk Kjærnested

fundarstjóri