Fiskar og vatnsaflsvirkjanir

Fiskar og vatnsaflsvirkjanir

Miðvikudaginn 20. janúar 2016 hélt Landsvirkjunar í samstarfi við Veiðimálastofnun opinn fund um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna. Kynntar voru rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt var um þann lærdóm sem við höfum dregið af reynslunni.

Dagskrá

 • Ábyrgð Landsvirkjunar
  Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og fundarstjóri

 • Virkjanir og áhrif þeirra í Sogi og Laxá
  Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur og sviðsstjóri á Veiðimálastofnun

 • Virkjun og fiskistofnar Blöndu
  Sigurður Guðjónsson, fiskifræðingur og forstjóri Veiðimálastofnunar á Veiðimálastofnun
 • Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á fiskistofna Lagarfljóts og Jökulsár á Dal
  Ingi Rúnar Jónsson, fiskifræðingur á Veiðimálastofnun

 • Þjórsár- og Tungnaársvæði, fiskistofnar og virkjanir
  Benóný Jónsson, líffræðingur á Veiðimálastofnun

 • Að loknum erindum stýrir Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og sviðsstjóri á Veiðimálastofnun, umræðum.