Haustfundur 2014

Haustfundur Landsvirkjunar fór fram í Hörpu

Þriðjudaginn, 25. nóvember, kl. 14.00

Upptaka af fundinum   Kynning (PDF)

Haustfundur Landsvirkjunar

Framtíðarsýn Landsvirkjunar er að vera framsækið raforkufyrirtæki á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Við störfum í alþjóðlegu umhverfi og viljum vera meðal þeirra bestu sem vinna og selja orku. Á haustfundinum munum við fjalla um þær spennandi áskoranir og tækifæri sem Íslendingar standa frammi fyrir í orkuvinnslu og raforkusölu.

 #lvhaustfundur

Dagskrá

Ragnheiður Elín Árnadóttir

iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Ávarp

Hörður Arnarson

forstjóri Landsvirkjunar

Nýtt markaðsumhverfi – fjölbreytt eftirspurn

Ragna Árnadóttir

aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar

Mikilvægi rammaáætlunar – áskoranir og tækifæri

Óli Grétar Blöndal Sveinsson

framkvæmdast. þróunarsviðs

Vatnsaflskostir

Margrét Arnardóttir

verkefnastjóri vindorku

Vindorkukostir

Gunnar Guðni Tómasson

framkvæmdast. framkvæmdasviðs

Jarðvarmakostir

Brynja Þorgeirsdóttir

dagskrárgerðarmaður

Fundarstjóri