Kolefnishlutlaus árið 2025

Opinn fundur um aðgerðir á tímum loftslagsbreytinga var haldinn miðvikudaginn 4. desember kl. 14.00-15.30 að Nauthóli við Nauthólsvík.

Ein stærsta áskorun mannkyns á næstu áratugum er að fást við loftslagsbreytingar. Endurnýjanleg orkuvinnsla er hluti af lausninni og þar leikur Landsvirkjun stórt hlutverk.

Markmið okkar er að ná kolefnishlutleysi árið 2025. Á fundinum kynnum við nýja aðgerðaáætlun til að ná því metnaðarfulla markmiði.

Upptaka:

Dagskrá

Kristín Linda Árnadóttir

aðstoðarforstjóri

Opnun fundar

Halldór Þorgeirsson

formaður Loftslagsráðs

Nauðsyn á kolefnishlutleysi

Jóna Bjarnadóttir og Jóhanna Hlín Auðunsdóttir

forstöðumaður umhverfis og auðlinda og sérfræðingur í umhverfisstjórnun

Aðgerðaáætlun um kolefnishlutleysi 2025

Ólafur Elínarson

sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup

Viðhorf til loftslagsmála

Eggert Benedikt Guðmundsson

forstöðumaður Grænvangs

Loftslagsmál og grænar lausnir