Orkumarkaðir í mótun: Íslensk orka á alþjóðlegum mörkuðum

Orkumarkaðir í mótun: Íslensk orka á alþjóðlegum mörkuðum 15. janúar 2020

• Hver eru áhrif Kína og loftlagsbreytinga á ál- og raforkumarkaði?
• Hvað er að gerast á raforkumörkuðum á Norðurlöndunum?
• Er raforkuverð á Íslandi samkeppnishæft?

Þetta og margt fleira var rætt á opnum morgunfundi þar sem sérfræðingar Landsvirkjunar og greiningafyrirtækisins CRU fjölluðu um stöðuna á raforku- og álmörkuðum á Íslandi og erlendis.

Dagskrá

Stefanía G. Halldórsdóttir

Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs

Vindar blása um orkumarkaði heimsins

Valur Ægisson

Forstöðumaður viðskiptagreiningar

Raforkuverð og samkeppnishæfni Íslands

Sveinbjörn Finnsson

Sérfræðingur í viðskiptagreiningu

Straumar á norrænum raforkumörkuðum

Martin Jackson

Álsérfræðingur hjá CRU

The rise of China and sustainable aluminium: where does Iceland fit in?

Tinna Traustadóttir

Forstöðumaður viðskiptastýringar

Fundarstjóri