Orkumarkaðir í mótun: Íslensk orka á alþjóðlegum mörkuðum

Morgunverðarfundur fór fram 15. janúar 2020 á Reykjavík Hilton Nordica

  • Hver eru áhrif loftslagsbreytinga og Kína á ál- og raforkumarkaði?
  • Hvað er að gerast á raforkumörkuðum á Norðurlöndunum?
  • Er raforkuverð á Íslandi samkeppnishæft

Á fundinum fjallaði Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs um áhrif vinds á orkumarkaði heimsins.

Valur Ægisson forstöðumaður viðskiptagreiningar fór yfir raforkuverð og samkeppnishæfni Íslands og Sveinbjörn Finnsson sérfræðingur í viðskiptagreiningu fjallaði um nýjustu strauma á norrænum raforkumörkuðu.

Að lokum flutti Martin Jacksson álsérfræðingur frá CRU erindi sem bara heitið "The rise of China and sustainable aluminium: where does Iceland fit in?"

Fundarstjóri var Tinna Traustadóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar.

Efni fundarins og skýrslu sem unnin var af viðskiptagreiningu Landsvirkjunar má finna hér að ofan.

Takk fyrir komuna!

Dagskrá

Stefanía G. Halldórsdóttir

Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs

Vindar blása um orkumarkaði heimsins

Valur Ægisson

Forstöðumaður viðskiptagreiningar

Raforkuverð og samkeppnishæfni Íslands

Sveinbjörn Finnsson

Sérfræðingur í viðskiptagreiningu

Straumar á norrænum raforkumörkuðum

Martin Jackson

Álsérfræðingur hjá CRU

The rise of China and sustainable aluminium: where does Iceland fit in?

Tinna Traustadóttir

Forstöðumaður viðskiptastýringar

Fundarstjóri