Orkumarkaðir í mótun: Viðskipti og verðmyndun

 
Opinn fundur Landsvirkjunar, Orkumarkaðir í mótun: Viðskipti og verðmyndun fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 6. nóvember kl. 8.30

Upptaka Erindi viðskiptagreiningar

Velkomin á morgunverðarfund

  • Hverjir eru helstu áhrifaþættir raforkuverðs í Evrópu?
  • Hver eru áhrif endurnýjanlegrar orku?
  • Hvernig er viðskiptum með raforku háttað á Íslandi?

Viðskiptagreining Landsvirkjunar fjallar um stöðu orkumarkaða á Íslandi og erlendis á morgunverðarfundi. 

Verið öll velkomin!

Dagskrá

Hörður Arnarson

Forstjóri

Ávarp

Sveinbjörn Finnsson

Sérfræðingur, viðskiptagreining

Raforkumarkaðir í Evrópu - Áhrifaþættir og verðmyndun

Dagný Ósk Ragnarsdóttir

Sérfræðingur, viðskiptagreining

Endurnýjanleg orka í sókn

Valur Ægisson

Forstöðumaður, viðskiptagreining

Viðskipti með raforku á Íslandi

Jón Vilhjálmsson

Sviðsstjóri Orkusviðs hjá EFLU

Pallborð

Eyrún Guðjónsdóttir

Sérfræðingur viðskiptaþróunar í Noregi á sviði endurnýjanlegra orkugjafa

Pallborð

Stefanía G. Halldórsdóttir

Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun

Pallborð

Kristján Kristjánsson

Fjölmiðlamaður

Stýrir pallborði