Raforkumarkaður á tímamótum

 
Opinn fundur var haldinn þriðjudaginn 7. mars

Hilton Reykjavík Nordica

Upptaka Skýrsla Ávarp ráðherra Kynning forstjóra Kynning CE Samantekt

Velkomin á morgunverðarfund

Ný greining óháðra danskra sérfræðinga beinir sjónum að tækifærum til þróunar á íslenska raforkumarkaðnum. Er orkuöryggi á Íslandi tryggt? Er verðmætasköpun nægileg?

Á þessum morgunverðarfundi verður leitast við að skýra fyrirkomulag raforkumála hér, benda á mögulegar takmarkanir og reifa hugsanlegar leiðir til úrbóta.

Við hvetjum fólk til þess að nota almenningssamgöngur. 

Allir velkomnir! 

Dagskrá

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Opnun fundar

Helge Sigurd Næss-Schmidt

Eigandi Copenhagen Economics

Energy market reform options in Iceland: Promoting security of supply and natural resource value.

Martin Bo Westh Hansen

Yfirhagfræðingur Copenhagen Economics

Energy market reform options in Iceland: Promoting security of supply and natural resource value.

Stella Marta Jónsdóttir

Forstöðumaður verkefnastofu Landsvirkjunar

Fundarstjóri

Hörður Arnarson

Forstjóri Landsvirkjunar

Fyrirkomulag á íslenskum raforkumarkaði