Lög og stefnur

Persónuverndarstefna

Traust er eitt af gildum Landsvirkjunar og hefur fyrirtækið einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan þess. Í því skyni hefur Landsvirkjun sett sér persónuverndarstefnu sem segir til um hvaða persónuupplýsingum félagið safnar, hvers vegna, hversu lengi upplýsingarnar eru varðveittar, hvert þeim kann að vera miðlað og hvernig öryggi þeirra er tryggt.
 
Tengiliður persónuverndarmála svarar öllum spurningum sem kunna að vakna varðandi persónuvernd á netfanginu personuvernd@landsvirkjun.is
 

Persónuverndarstefna

23.05.2019 - 0,13 MB

Öryggis-, heilsu- og vinnuverndarstefna

Grunnur að öflugu starfi í þessum málaflokkum innan Landsvirkjunar.

Öryggis-, heilsu- og vinnuverndarstefna

09.07.2018 - 0,61 MB

Lög og reglur

  

  • Lög um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar.
    Lög nr. 38 / 2002 (pdf)
  • Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.
    Lög nr. 30 / 2008 (pdf)
  • Lög nr. 58/2008 varða breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði. Ákvæði þeirra laga sem snertir LV eru felld inn í lögin hér að ofan.
    Lög nr. 58 / 2008 (pdf)