Landsvirkjun

Styrktarlínur og auglýsingar

Hér getur þú sent okkur beiðni um þáttöku í styrktarlínu eða logo birtingu. 

  • Allar beiðnir þurfa að berast í gegnum formið hér að neðan. 
  • Ekki er tekið við beiðnum eða umsóknum í síma eða tölvupósti.
  • Öllum beiðnum er svarað með tölvupósti innan 10 virkra daga. 

Vegna fjölda beiðna er því miður ekki hægt að verða við óskum allra.

Styrkir úr samfélagssjóð Landsvirkjunar

Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og möguleika á að hafa jákvæð áhrif á íslenskt samfélag.

Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna.

Nánar

Umsókn - logo og styrktarlínur