Lykill að orkuskiptum
Vetni og rafeldsneyti munu leika lykilhlutverk ef Ísland ætlar að ná markmiðum sínum í orkuskiptum.
Á þessum opna streymisfundi fóru sérfræðingar Landsvirkjunar yfir stöðu rafeldsneytismála og áform fyrirtækisins þegar kemur að orkuskiptum Íslands.