Rafeldsneyti

Streymisfundur Landsvirkjunar um rafeldsneyti mánudaginn 2. maí.

Upptaka af fundinum

Rafeldsneyti

Lykill að orkuskiptum 2. maí

Lykill að orkuskiptum

Vetni og rafeldsneyti munu leika lykilhlutverk ef Ísland ætlar að ná markmiðum sínum í orkuskiptum.

Á þessum opna streymisfundi fóru sérfræðingar Landsvirkjunar yfir stöðu rafeldsneytismála og áform fyrirtækisins þegar kemur að orkuskiptum Íslands.

Erindi

  • Orkuskipti - Vetni og rafeldsneyti | Egill Tómasson, nýsköpunarstjóri
  • Rafeldsneyti - lykill að orkuskiptum | Laufey Lilja Ágústsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri
  • Áform Landsvirkjunar í vetni og rafeldsneyti | Sveinbjörn Finnsson, viðskiptaþróunarstjóri