Landsvirkjun

Sjálfbær nýting endurnýjanlegra orkugjafa

Markmið okkar er að vera leiðandi í sjálfbærri nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Til að ná því markmiði þarf fyrirtækið sífellt að horfa til framtíðar og leita nýrra og óhefðbundinna leiða til að ná framúrskarandi árangri.

Þróunarverkefni Landsvirkjunar hafa því grunngildið framsækni að leiðarljósi en þau þrjú megin verkefni sem eru til skoðunar hjá okkur þessa stundina má kynna sér nánar hér að neðan.

Sæstrengur

Tenging við evrópska orkumarkaði

Nánari upplýsingar

Djúpborun

Afl úr iðrum jarðar

Nánari upplýsingar

Vindmyllur

Orkan úr rokinu okkar

Nánari upplýsingar