Landsvirkjun

Afl

Raforkuvinnsla hefst við 3 m/s og nær hámarki við 15 m/s. Vindmyllurnar stöðvast af öryggisástæðum við 34 m/s.

Snúningur

Vindmyllurnar eru gírlausar og því er snúningur rafals sá sami og snúningur spaða. Vindmyllurnar vinna á bilinu 16-34,5 snúningum á mínútu (rpm)

Vindur

Í 55 metra hæð er vindhraðinn að meðaltali 10 m/s. Yfir vetrarmánuðina er hann þó heldur meiri eða um 12 m/s.