Landsvirkjun

Vöktun og fyrirbyggjandi aðgerðir

Við stöndum fyrir umfangsmiklum varnaraðgerðum til að reyna að koma í veg fyrir áfok. Mikilvægt er að fylgjast með gróðri á svæðinu, ef í ljós kæmi að varnaraðgerðirnar komi ekki að fullu í veg fyrir áfokið, þannig að hægt sé að grípa til aðgerða ef gróðri fer að hnigna. Auk beinna varnaraðgerða stundum við rannsóknir á leiðum til að styrkja gróður við að standast áfok, og tilraunir til að bregðast við áfoki.

Skoða vindaspá á vef Veðurstofu Íslands

fljotsdalsstod

2017

Fokvöktun við Hálslón

Áherslum varðandi vöktun fallryks var breytt sumarið 2013 í þá veru að fallryksmælum, sem mæla ákomu ryks á flatareiningu yfir mánartíma, var fækkað úr 18 í 5. Í staðinn var ákveðið að meta uppfok ryks frá Hálslóni með hjálp vefmyndavéla sem staðsettar eru við norður enda Hálslóns. Þessi aðferð gefur bæði mat á tíðni og styrk uppfoks sbr. flokkunarlykli hér til hliðar, þar sem hækkandi tala lýsir auknu uppfoki.

Dagsetning Flokkunarlykill
(1 - 5)
Tími
(klst)
Mesti Vindhraði
(m/s)
Vindátt
(°)
Vindátt Gervihnattarmynd Vatnshæð Hálslóns
(m.y.s)
29.5.2017 1 0,15 10,4 193 SSV Mynd 602,3
10.6.2017 1 1,3 11 45-58 NA-ANA Mynd 603,6
14.6.2017 1 3,15 11,4 102-122 ASA 603,6
16.6.2017 0,3 12,2 210 SSV Mynd 603,8
17.6.2017 3,3 14,3 184-214 S-SV Mynd 603,9
19.6.2017 1 1,3 10,8 337-358 NNV-N Mynd 604,1
20.6.2017 1 3 13,6 193-209 SSV Mynd 604,2
21.6.2017 1 5,45 15 118-194 SASA-SSV Mynd 604,3
22.6.2017 1 5,3 13,5 187-203 S-SSV Mynd 604,4
26.6.2017 1 0,3 11 202 SSV Mynd 605,2
27.6.2017 1 0,15 9,8 211 SSV Mynd 605,3
29.6.2017 1 1 9,2 188-191 S Mynd 605,6
30.6.2017 1 6,15 14,5 195-224 SSV-SV Mynd 605,8
30.6.2017 2 2 14,5 203-220 SSV-SV 605,8
30.6.2017 3 0,45 14,5 208-220 SSV-SV 605,8
3.7.2017 1 5,15 14,5 194-205 SSV Mynd 605,8
5.7.2017 1 7,45 13,4 156-212 SSA-SSV Mynd 606,8
7.7.2017 1 0,3 11,2 276-279 V Mynd 607,3
12.7.2017 1 3,45 14,3 157-215 SSA-SV Mynd 608,7
15.7.2017 1 4,45 15,4 251-272 VSV-V Mynd 609,7
16.7.2017 1 1,45 18,3 272-278 V Mynd 610,1
22.7.2017 1 13,45 16,8 186-215 S-SV Mynd 613
23.7.2017 1 3,45 10,5 176 S Mynd 613,9
25.7.2017 1 0,15 13,1 125 SA Mynd 615,5

2016

Fokvöktun við Hálslón

Áherslum varðandi vöktun fallryks var breytt sumarið 2013 í þá veru að fallryksmælum, sem mæla ákomu ryks á flatareiningu yfir mánartíma, var fækkað úr 18 í 5. Í staðinn var ákveðið að meta uppfok ryks frá Hálslóni með hjálp vefmyndavéla sem staðsettar eru við norður enda Hálslóns. Þessi aðferð gefur bæði mat á tíðni og styrk uppfoks sbr. flokkunarlykli hér til hliðar, þar sem hækkandi tala lýsir auknu uppfoki.

Dagsetning Flokkunar-lykill (1 - 5) Tími (klst) Mesti Vindhraði (m/s) Vindátt(°)

Vindátt

Gervitunglamynd Lýsing
18.6.2016 1 5 11.6 176-190° S Mynd Uppfok af og til frá 11:30 til 21:15, mest milli 13:30 til 17:00
19.6.2016 1 2,5 14,3 110-125° ASA Mynd Uppfok af og til á milli 13:00 og 15:30
23.6.2016 1 1,45 8,5 169-196° S Mynd Uppfok við Sandfell milli 13:15 til 13:45 og með hléum milli 15:15 til 21:00.  Uppfok vestur af lóni milli 19:00 og 19:45
24.6.2016 1 6,15 10,5 174-184° S Mynd Uppfok með hléum fyrst og fremst SV af Hálslóni, mest milli kl. 16:00 og 20:00
25.6.2016 1 0,5 8,8 207° SSV Mynd Uppfok við Sandfell milli 12:00 og 12:30
25.6.2016 2 0,5 11 198° SSV Mynd Uppfok við Sandfell frá 12:30 til 12:45
14.7.2016 1 3,5 9,4 203-220° SSV Mynd Uppfok með hléum á milli 13:00 til 21:00
15.7.2016 1 1 14,3 104-110° ASA Mynd Uppfok milli 14:00 og 15:00
14.8.2016 1 0,5 7 215° SV Mynd Uppfok í 1/2 klst. um 18:00

2015

Fokvöktun við Hálslón

Áherslum varðandi vöktun fallryks var breytt sumarið 2013 í þá veru að fallryksmælum, sem mæla ákomu ryks á flatareiningu yfir mánartíma, var fækkað úr 18 í 5. Í staðinn var ákveðið að meta uppfok ryks frá Hálslóni með hjálp vefmyndavéla sem staðsettar eru við norður enda Hálslóns. Þessi aðferð gefur bæði mat á tíðni og styrk uppfoks sbr. flokkunarlykli hér til hliðar, þar sem hækkandi tala lýsir auknu uppfoki.

Dagsetning Flokkunar-lykill (1 - 5) Tími (klst) Mesti Vindhraði (m/s) Vindátt Gervitunglamynd Vatnshæð Hálslóns (m.y.s) Lýsing
26.6.2015 1 4,25 12,3 ASA Mynd 581,404

Vart við mistur í Sandfelli um kl. 09.00 sem dróg heldur úr þegar á leið, en jókst svo verulega um kl. 12.00. Byrjaði síðan draga aftur úr sjáanlegu uppfoki kl. 14.00 og sást ekki eftir 15.30.

26.6.2015 2 1,75 13,8 ASA Mynd 581,404