Loftgæðamælingar við skíðaskála Reykjaheiði

Jarðvarmi: 1.084 GWst

Landsvirkjun nýtir jarðhita á sjálfbæran og ábyrgan hátt.

Við vinnslu er þess gætt að vatnsforða jarðhitakerfanna sé viðhaldið með góðu jafnvægi á milli nýtingar og innrennslis í kerfið. Þeim hluta vökvans sem ekki er nýttur til raforkuvinnslu er dælt aftur niður í jarðhitageyminn. Jarðgufustöðvar Landsvirkjunar eru þrjár; á Þeistareykjum, í Kröflu og í Bjarnarflagi, með samtals fimm aflvélum.