Loftgæðamælingar við Voga

Loftgæðimælingar við Voga

Uppsetning mælistöðvanna er samkvæmt reglugerð 514/2010. Kvörðun á mælibúnaði fer fram einu sinni á ári af viðurkenndum aðilum ásamt því sem núllgildisprófun er keyrð á tveggja vikna fresti.

Línuritið hér að ofan birtir 24 stunda hlaupandi meðaltal á tíu mínútu fresti. Um óyfirfarnar mæliniðurstöður er að ræða.