Loftgæðamælingar við Voga

Loftgæðimælingar við Voga

Línuritið hér að ofan birtir 24 stunda hlaupandi meðaltal á tíu mínútu fresti en samkvæmt reglugerð nr. 514/2010 skal það að jafnaði vera undir 50 µg/m3 en má þó fara upp fyrir þann styrk þrisvar sinnum á ári. Um óyfirfarnar mæliniðurstöður er að ræða.