Spá um rennsli við Eyjabakka, þ.e. innrennsli í Ufsarlón að frádregnu rennsli frá Kelduárlóni*
* Inn í Ufsarlón rennur annars vegar vatn frá Jökulsá í Fljótsdal (Eyjabakkar) og hins vegar vatn frá Kelduárlóni. Hér er vatn frá Kelduárlóni ekki tekið með heldur eingöngu spáð fyrir um rennsli við Eyjabakka. Spáin er uppfærð daglega.