Vatnshæð Hálslóns

Vatnshæð Hálslóns

Grafið sýnir vatnshæð Hálslóns á yfirstandandi vatnsári og því síðasta. Til viðmiðunar er meðal- og útgildi áranna 2008 til 2014 sýnt. Lónferill Hálslóns er mjög tengdur vatnafari en innrennsli til lónsins er ákaflega breytilegt milli ára.