Hlutverk okkar
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi.
Upprunaábyrgðir
Upprunaábyrgðir eru samheiti yfir vottorð sem tilgreina uppruna raforku og veita notendum raforku valkvæða alþjóðlega vottun um að raforka sem þeir kaupa komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum, óháð flutningi raforkunnar.
Samfélagssjóður
Samfélagssjóður heldur utan um styrkveitingar fyrirtækisins.
Vindmyllur
Okkar fyrstu vindmyllur hafa risið á svæði sem kallað er „Hafið“, nálægt Búrfelli. Með örum tækniframförum er vindorka á góðri leið með að verða hagkvæmur kostur til vinnslu umhverfisvænnar raforku.
Ársskýrsla 2017
Ítarleg umfjöllun um aukna eftirspurn eftir íslenskri raforku, fjölbreytta virkjunarkosti, umhverfisrannsóknir og trausta fjárhagsstöðu fyrirtækis í eigu allra landsmanna.