Tilgangur
Samfélagsleg ábyrgð Landsvirkjunar er að skapa arð, fara vel með auðlindir og umhverfi og stuðla að því að þekking og jákvæð áhrif af starfsemi fyrirtækisins skili sér til samfélagsins.
Við tryggjum að stefnumörkun um samfélagsábyrgð sé framfylgt með því að setja okkur markmið og leggja áherslu á eftirtalda þætti í starfsemi fyrirtækisins.