Sjálfbærni

Landsvirkjun er í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk okkar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er treyst fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi.

Við förum vel með auðlindirnar

Sjálfbærniskýrsla (GRI)

Sem stærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi berum við ábyrgð. Ábyrgð fyrirtækisins hvað varðar sjálfbærni snýr meðal annars að því að fara vel með auðlindir og umhverfi, stuðla að því að þekking og jákvæð áhrif af starfsemi fyrirtækisins skili sér til samfélagsins og skapa arð.

Niðurstöður mikilvægisgreiningar

Sem stærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi berum við ábyrgð. Ábyrgð fyrirtækisins hvað varðar sjálfbærni snýr meðal annars að því að fara vel með auðlindir og umhverfi, stuðla að því að þekking og jákvæð áhrif af starfsemi fyrirtækisins skili sér til samfélagsins og skapa arð.

Helstu áherslur

  • Loftslagsaðgerðir

    Markmið okkar er að verða kolefnishlutlaus árið 2025. Til að ná þessu markmiði höfum við gert aðgerðaráætlun sem byggir á kortlagninu kolefnisspors fyrirtækisins síðustu ár. Aðgerðaráætlunin felur í sér að fyrirbyggja frekari losun, finna leiðir til að draga úr losun og að auka kolefnisbindingu. Tölulegar upplýsingar um kolefnislosun fyrirtækisins er gefnar út í sérstöku loftslagsbókhaldi.

  • Orkuvinnsla í sátt við náttúru

  • Bætt nýting auðlinda og minni sóun

  • Öryggi og vellíðan starfsfólks og fagleg þjálfun

  • Jafnréttismál

  • Samvinna með nærsamfélögum

  • Ábyrgir starfshættir og siðferðisviðmið

  • Sköpun efnahagslegra verðmæta og arðs