Umhverfisskýrslur

2020

2019

Nýting jarðhitaforðans Númer
ABI image processing and interpretation of well ÞG-18, Þeistareykir field, Þingeyjarsveit, Iceland LV-2019-004
Styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti í Reykjahlíð, Vogum, Kelduhverfi og á Húsavík : niðurstður mælinga 2018 LV-2019-013
Hita- og loftmyndir af Þeistareykjum teknar með dróna í nóvember 2018 LV-2019-019
Þeistareykir, Krafla og Bjarnarflag : afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2018 LV-2019-026
Krafla : jarðskjálftar og niðurdæling LV-2019-032
Þeistareykir : Eftirlitsmælingar árið 2018 LV-2019-034
Eftirlitsmælingar í Kröflu, Bjarnarflagi og á Þeistareykjum árið 2019 LV-2019-082

Nýting vatnsforðans Númer
Hæðarkerfi Orkustofnunar á Austurlandi og við Blöndu borin saman við landshæðarkerfi ISH2014 LV-2019-005
Vatnamælingar Landsvirkjunar vatnsárið 2017/2018 LV-2019-008
Rennslis- og vatnshæðarbreytingar í Sogi neðan Írafoss 2006 - 2017 LV-2019-009
Jarðskjálftavirkni suðvestur af Vatnajökli 2016-2018, og norðan Vatnajökuls ásamt Kröflu og Þeistareykjum árið 2018 : greinargerð LV-2019-001
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli : Jökulárið 2017-2018 LV-2019-059
Kortlagning snjódýptar við Setur, Tungnaá og Eyjabakka með Digital-Globe og ArcticDEM landlíkönum LV-2019-060
Vatnajökull : mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2017-18 LV-2019-061

Losun út í andrúmsloftið Númer
Úttekt á grænu bókhaldi Landsvirkjunar : möguleiki til samrýmingar við Greenhouse Gas Protocol LV-2019-039

Hávaði Númer
Noise monitoring at geothermal power plants : summary of noise level measurements 2014-2018 LV-2019-049
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir : Samantekt á niðurstöðum hljóðmælinga árin 2014-2018 LV-2019-050
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir : Greinargerð um hljóðmælingar árið 2018 LV-2019-051

Landgræðsla og skógrækt Númer
Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði : uppgræðsluaðgerðir 2018 og áætlaðar aðgerðir 2019 LV-2019-022
Samantekt og kortlagning á stöðu landgræðslu, skógræktar og gróðurs á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu LV-2019-047
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði : Framkvæmdir og framvinda 2019 LV-2019-065
Gróðurstyrking á Húsey : framkvæmdir og framvinda 2019 : tillaga að áætlun 2020 LV-2019-069
Viðhald fokgirðinga á bökkum Hálslóns 2019 LV-2019-071

Áhrif á lífríki Númer
Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árið 2018 LV-2019-012
Vistferilgreining raforkuvinnslu með vatnsafli : Blöndustöð LV-2019-030
Vatnalífsrannsóknir í Þórisvatni 2017 og 2018 LV-2019-033
Áhrif yfirfallsvatns úr Hálslóni á botnlæga þörunga og hryggleysingja í Jökulsá á Dal LV-2019-035
Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2018 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2019 LV-2019-037
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2018 LV-2019-052
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2018 LV-2019-053
Lífríkisvöktun á háhitasvæðum í Suður-Þingeyjarsýslum árið 2016 LV-2019-072
Reindeer winter forage : Long-term monitoring research LV-2019-083

Rof og setmyndun Númer
Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana : úttekt 2019 LV-2019-063
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns : áfangaskýrsla 2019 LV-2019-064
Öldurof í Hagalóni fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Neðri Þjórsá LV-2019-078

Samfélagið Númer
Heildarúttekt og greining á stöðu skipulags- og lóðarmála vði Kröflustöð, Bjarnarflagsstöð, Þeistareykjastöð og Fljótsdalsstöð LV-2019-038
Vegagerð Landsvirkjunar vegna virkjanaframkvæmda á árunum 1965-2019 LV-2019-043
Aflstöðvar á Þjórsár- og Tungnaársvæði : mannvirkjaskráning LV-2019-058
Umhverfi og samfélag á Þjórsár- og Tungnaársvæði í kjölfar orkuvinnslu LV-2019-076

2018

Nýting jarðhitaforðans Númer
Krafla og Bjarnarflag: afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2017 LV-2018-050
Þeistareykir : revision of the geological and alteration model LV-2018-054
Þeistareykir - Well ÞG-15 : Pressure, Temperature and Flow Measurements with Spinner during Discharge LV-2018-055

Nýting vatnsforðans Númer
Vatnamælingar Landsvirkjunar vatnsárið 2014-2015 LV-2018-020

Losun út í andrúmsloftið Númer
Orkuskipti : áhrif orkuskipta á losun gróðurhúsalofttegunda LV-2018-024

Hávaði Númer
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir : greinargerð um hljóðmælingar árið 2017 LV-2018-037

Landgræðsla og skógrækt Númer
Gróðurstyrking á Húsey : framkvæmdir og framvinda 2017 : tillaga að áætlun 2018 LV-2018-002
Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði Þeistareykjavirkjunar : uppgræðsluaðgerðir 2017 og áætlaðar aðgerðir 2018 LV-2018-029
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði : Framkvæmdir og framvinda 2018 LV-2018-086
Gróðurstyrking á Húsey : framkvæmdir og framvinda 2018 : tillaga að áætlun 2019 LV-2018-087
Umhverfishópur Landsvirkjunar : skýrsla sumarvinnu 2018 LV-2018-094

Áhrif á lífríki Númer
Niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi árið 2017 LV-2018-025
Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasviði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 2017 LV-2018-042
Krafla - hola AE-10 : Borun niðurrennslisholu í 504 m dýpi LV-2018-047
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2017 LV-2018-049
Vistferilsgreining raforkuvinnslu með rafmagni LV-2018-064
Lífríkisvöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2018 LV-2018-083
Gróðurvöktun á Vesturöræfum : samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2007 og 2017 LV-2018-095
Gróðurbreytingar 2006-2017 við Lagarfljót og Jökulsá á Dal á Úthéraði, áhrif Kárahnjúkavirkjunar LV-2018-096

Rof og setmyndun Númer
Úttekt á farvegi Þjórsár vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar : Mat á fokhættu og tillögur að mótvægisaðgerðum LV-2018-043
Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana : úttekt 2018 LV-2018-079
Viðhald fokgirðinga á bökkum Hálslóns 2018 LV-2018-080
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns : áfangaskýrsla 2018 LV-2018-081
The Laxá hydrology and sediment transport : changes caused by the hydropower stations LV-2018-088
Aurburðarmælingar í Jökulkvísl og Ytri-Bláfellsá árin 2017 og 2018 LV-2018-104

Sjónræn áhrif Númer
Mat á umhverfisáhrifum : Endurskoðun á þáttum sem fjalla um ásýnd: Landslagsgreining, útlit mannvirkja, landmótun og mótvægisaðgerðir LV-2018-041
Sogsstöðvar, Blöndustöð og Laxárstöðvar : Skipulags- og lóðarmál LV-2018-010
Mannvirkjaskráning aflstöðva á Sogssvæði LV-2018-063

Samfélagið Númer
Rannsókn á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki : niðurstöður spurningakönnunar og viðtalsrannsóknar sumarið 2017 LV-2018-019
Áhrif orkuvinnslu í Kröflu á upplifun ferðamanna : Niðurstöður spurningakönnunar sumarið 2017 LV-2018-044
Útivist og orkuvinnsla : Sogssvæðið. - Landsvirkjun LV-2018-052

2017

Nýting jarðhitaforðans Númer
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 2016 LV-2017-006
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 2017 LV-2017-118
Krafla og Bjarnarflag: Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2016 LV-2017-051
Seismic Monitoring in Krafla and Námafjall and Þeistareykir: April to August 2017 LV-2017-086
Seismic Monitoring in Krafla: November 2015 to November 2016. LV-2017-015
Seismic Monitoring in Þeistareykir, Krafla and Námafjall: November 2016 to March 2017 LV-2017-046
Vinnsla og nýting jarðhita í Mývatnssveit: Sögulegt yfirlit og heimildir LV-2017-088

Nýting vatnsforðans Númer
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli: Jökulárið 2016-2017 LV-2017-125
Rennslisgæfir mælar Landsvirkjunar á Þjórsár-Tungnaársvæðinu 2015 LV-2017-010
Vatnamælingar Landsvirkjunar vatnsárið 2015/2016 LV-2017-004

Losun út í andrúmsloftið Númer
Styrkur brennisteinsvetnis í Reykjahlíð, Vogum, Kelduhverfi og á Húsavík: Úrvinnsla mælinga 2016 LV-2017-023

Hávaði Númer
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir: Greinargerð um hljóðmælingar árið 2016 LV-2017-026

Jarðminjar Númer
Áhugaverðar jarðminjar á Tungnaár- og Þjórsársvæðinu LV-2017-052

Landgræðsla og skógrækt Númer
Áhugaverðar jarðminjar á Tungnaár- og Þjórsársvæðinu LV-2017-052
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði: framkvæmdir og framvinda 2017 LV-2017-102
Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði: Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016 LV-2017-054
Niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi árið 2016 LV-2017-043
Rannsóknir á hryggleysingjum á fjörusteinum í Lagarfljóti 2014 LV-2017-044
Ræktunaráætlun fyrir Blönduvirkjun í landi Eiðsstaða LV-2017-124
Umhverfishópur Landsvirkjunar: skýrsla sumarvinnu 2017 LV-2017-095
Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2017-040
Áhrif á lífríki Númer
Áhrif virkjana á rennsli og vatnalíf: The effect of hydropowerplants on the discharge and ecological sysems in Þjórsá - Tungnaá Rivers LV-2017-122
Effects from geothermal effluent on periphyton and invertebrate assemblages in NE-Iceland [Meistaraprófsrifgerð] LV-2017-060
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2016 LV-2017-094
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2016 LV-2017-045
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2016: minnisblað LV-2017-48
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2017 LV-2017-121
Heiðagæsarannsóknir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2016 LV-2017-033
Lífríki tjarna á Þeistareykjum 2016 LV-2017-007
Niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi árið 2016 LV-2017-043
Rannsóknir á hryggleysingjum á fjörusteinum í Lagarfljóti 2014 LV-2017-044
Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasviði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðará 2016 LV-2017-070
Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2016 LV-2017-049
Vatnalífsrannsóknir í Sultartangalóni árið 2016 LV-2017-089
Rof og setmyndun Númer
Blöndulón: vöktun á strandrofi og áfoki: Áfangaskýrsla 2016 LV-2017-042
Innmæling á árbakka Fossár og Þjórsár: Vöktun á hugsanlegu rofi á árbakkanum vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar LV-2017-017
Landbroti á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana - úttekt 2017 LV-2017-103
Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016 LV-2017-126
Úlfljótsvatn - Landbrot: Strandlínubreytingar frá Heiðará að Stapa 2003 - 2017 LV-2017-055
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns: Áfangaskýrsla 2017 LV-2017-101
Sjónræn áhrif Númer
Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu LV-2017-078
Hágönguvirkjun forathugun: Skráning landslags: Greining á landnýtingu, staðháttum og skipulagsáætlunum LV-2017-064
Hágönguvirkjun frumhönnun: Landslagsmat: Greining og mat á landslagi í kringum fyrirhugaða Hágönguvirkjun LV-2017-112
Mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á landslag og ásýnd LV-2017-021
Umhverfi virkjana: Ásýnd og landmótunarfrágangur við Kröflustöð LV-2017-025
Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði Þeistareykjavirkjunar: Uppgræðsluaðgerðir 2016 og áætlaðar aðgerðir 2017 LV-2017-019
Þeistareykjavegur: Mat á uppgræðslu vegfláa með gróðurtorfum LV-2017-120
Samfélagið Númer
Bjarnarflag í Mývatnssveit: Fornleifaskráning vegna nýs mats á umhverfisáhrifum LV-2017-069
Bjarnarflagsvirkjun: Lýsing á völdum samfélagsþáttum vegna undirbúnings mats á umhverfisáhrifum LV-2017-027
Greining á landnotkun og ferðaþjónustu og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu LV-2017-077
Hvammsvirkjun: Mat á umhverfisáhrifum: Ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands: frummatsskýrsla LV-2017-013
Mannvirkjaskráning í Bjarnarflagi og Kröflustöð LV-2017-061
Mannvirkjaskráning í Laxárstöðvum. LV-2017-114
Samantekt á umhverfis- og samfélagsmálum á Þjórsársvæði. LV-2017-071
Sjálfbærniverkefnið á Austurlandi: Mat á samfélagsvísum og verklagi verkefnisins LV-2017-107
Skarðssel á Landi: Fornleifarannsóknir 2016 LV-2017-041
Þjórsár- og Tungnaársvæðið. Skipulags- og lóðarmál LV-2017-093
Annað Númer
Geothermal Sustainability Assessment Protocol: Theistareykir Power Project: Preparation
Greining á matsaðferðum fyrir visthæfi virkjanasvæða. LV-2017-034
Hydropower Sustainability Assessment Protocol: Official assessment: Kárahnjúkar Hydropower Project: Operation
Kárahnjúkavirkjun: Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi. LV-2017-034

2016

Nýting jarðhitaforðans Númer
Seismic Monitoring in Krafla : november 2014 to november 2015 LV-2016-008
Structural drilling targets from platforms A, B, and F at Þeistareykir : Northern rift zone and Tjörnes fracture zone LV-2016-060
Krafla og Bjarnarflag : afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2015 LV-2016-127

Nýting vatnsforðans Númer
Vatnamælingar Landsvirkjunar vatnsárið 2014-2015 LV-2016-009
Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011 : íssjármælingar við Hamarsketil vorin 2013, 2015 og 2015 og yfirborðshæðarmælingar í katlinum og nágrenni hans 1998-2015 LV-2016-030
Vatnajökull : Mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2014-15. LV-2016-031
Greining á grunnvatnsmælingum á Þjórsár- og Tungnaársvæði 2015. LV-2016-038
Grunnvatnsmælingar Landsvirkjunar við Hólmsá árin 2011-2016. LV-2016-063
Vatnajökull : mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2015-16. LV-2016-129
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2015-2016. LV-2016-130
Efnasamsetning Þingvallavatns 2007-2015. Raunvísindastofnun Háskólans. RH-04-2016
Efnasamsetning, rennsli og aurburður Norðurár í Norðurárdal : greinargerð : gögn frá 2004 til 2015. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. E.S.E. o.fl., 2016
Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Suðurlandi XIX : gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. Raunvísindastofnun Háskólans. RH-03-2016
Lágrennslisvísar : greining þurrka og lágrennslistímabila í nokkrum vatnsföllum Landsvirkjunar. Greinargerð. Veðurstofa Íslands. SSG/2016-01

Losun út í andrúmsloftið Númer
Styrkur brennisteinsvetnis í Reykjahlíð, Vogum, Kelduhverfi og á Húsavík : úrvinnsla mælinga 2015 LV-2016-035
Carbon dioxide emissions from Icelandic geothermal areas : an overview. LV-2016-036
Veðurmælingar í Bjarnarflagi og nágrenni : úrvinnsla og líkleg dreifing brennisteinsvetnis frá jarðhitavirkjun. LV-2016-069

Hávaði Númer
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir : greinargerð um hljóðmælingar árið 2015. LV-2016-094
Hljóðstigsreikningar frá fyrirhuguðum vindmyllum ofan Búrfells. Edurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-091 LV-2016-045

Landgræðsla og skógrækt Númer
Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði : uppgræðsluaðgerðir 2015 og áætlaðar aðgerðir 2016. LV-2016-025
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði : framkvæmdir og framvinda 2016. LV-2016-117
Gróðurstyrking á Húsey : framkvæmdir og framvinda 2016 : tillaga að áætlun 2017. LV-2016-118

Áhrif á lífríki Númer
Áhrif virkjana á Þjórsár- og Tungnaársvæði á fugla og spendýr LV-2016-011
Fuglar og áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar Stóru Laxár LV-2016-015
Helstu niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi og útfalli Þingvallavatns árið 2014 : greinargerð. LV-2016-053
Helstu niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi og útfalli Þingvallavatns árið 2015 : greinargerð. LV-2016-054
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2015 : minnisblað. LV-2016-055
Útbreiðsla og ástand seiða í Jökulsá á Dal og hliðarám hennar 2015. LV-2016-056
Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2014. LV-2016-058
Heiðagæsir í varpi og felli á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar árið 2015. LV-2016-059
Gróðurvöktun í Kringilsárrana : samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2006 og 2015. LV-2016-064
Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2015. LV-2016-074
Sporðöldulón : framvinda lífríkis í virkjanalóni : rannsóknir 2014 og 2015 : framvinduskýrsla 1. LV-2016-089
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2015. LV-2016-096
Áhrif tillögu 3 að Búrfellslundi á fuglalíf. LV-2016-042
Úttekt á gróðurfari á þremur lónasvæðum Þjórsár og Tungnaár ofan Búrfells. LV-2016-088
Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2015 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2016. Náttúrustofa Austurlands. NA-160163

Rof og setmyndun Númer
Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin 2009-2013. LV-2016-067
Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2013-2014. LV-2016-068
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns : áfangaskýrsla 2016. LV-2016-119
Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana : úttekt 2016. LV-2016-125

Sjónræn áhrif Númer
Virkjun Stóru Laxár : landslag og landnotkun. LV-2016-016
Landslagsgreining : greining og mat á hvaða aðferðafræði við landslagsgreiningu hentar starfsemi Landsvirkjunar varðandi þróun virkjunarkosta. LV-2016-028
Landmótun og útlit mannvirkja : stefnumótun. LV-2016-039
Hvammsvirkjun : nýjar tillögur að ásýndar- og útlitshönnun mannvirkja. LV-2016-122
Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 LV-2016-044

Samfélagið Númer
Virkjanir og veitur á Þjórsár- og Tungnaársvæði : framkvæmdasaga 1965 til 2015. LV-2016-003
Fornleifaskráning : vegna mats á umhverfisáhrifum Stóru Laxárvirkjunar. LV-2016-013
Niðurstöður rannsóknar á áhrifum hugsanlegrar virkjunar í Stóru Laxá á útivist og ferðamennsku. LV-2016-014
Bifreiðatalningar vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Stóru Laxá. LV-2016-017
Öryggisskýrsla Landsvirkjunar 2015. LV-2016-033
Búrfellsvirkjun : deiliskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps. LV-2016-072
Kröfluvirkjun : stækkun Kröfluvirkjunar : deiliskipulag Skútustaðahrepps. LV-2016-073
Kröfur sem Landsvirkjun gerir til verktaka og þjónustuaðila varðandi umhverfis- og öryggismál. Landsvirkjun. bæklingur
UN Global Compact : communication in progress. Landsvirkjun. Rafrænt
UN Global Compact : framvinduskýrsla. Landsvirkjun. Rafrænt
Volcanic hazards in Búrfellslundur. LV-2016-043
Áhrif Blönduvirkjunar á upplifun ferðamanna. LV-2016-138

Annað Númer
Hvammsvirkjun : mat á umhverfisáhrifum : ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands : drög að tillögu að matsáætlun. LV-2016-024
Búrfellslundur : mat á umhverfisáhrifum : matsskýrsla LV-2016-029
Orkugeymsla : samantekt. LV-2016-113
Umhverfisskýrsla 2015. Landsvirkjun. Rafrænt
Hvammsvirkjun - Mat á umhverfisáhrifum: Ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands. Tillaga að matsáætlun. LV-2016-046

2015

Nýting jarðhitaforðans Númer
Þeistareykjavirkjun: Vinnslueiginleikar gufu og vatns úr borholum: Uppfærð skýrsla með nýjum gögnum. LV-2015-003
Krafla: Blástursprófun holu KJ-35 eftir hreinsun. LV-2015-045
Krafla og Bjarnarflag: Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2014. LV-2015-081
Þeistareykjavirkjun : Vinnslueiginleikar gufu og vatns úr borholum : Uppfærð skýrsla með nýjum gögnum. LV-2015-083
Tectonic control of alteration, gases, resistivity, magnetics and gravity in Þeistareykir area : implications for Northern rift zone and Tjörnes fracture zone. LV-2015-039
Revision of the conceptual model of the Krafla geothermal system. LV-2015-040
The Krafla Geothermal System: Research summary and conceptual model revision. LV-2015-098
Háhitasvæðin á Þeistareykjum, í Kröflu og Námafjalli. Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2015. LV-2015-125
Nýting vatnsforðans NÚMER
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2013-2014. LV-2015-008
Norðausturland endurskoðun rennslislíkans. LV-2015-058
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli : jökulárið 2012-2013. LV-2015-076
Bjarnarflag - holur BJ-13, BJ-14 og BJ-15 : þunnsneiðagreining og úrvinnsla. LV-2015-094
Losun út í andrúmslofið NÚMER
Styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti í Reykjahlíð og Kelduhverfi : Úrvinnsla mælinga 2014. LV-2015-035
Comparison of methods to utilize CO2 from geothermal gases from Krafla and Þeistareykir. LV-2015-057
Losun út í vatn og jarðveg NÚMER
Dallækur í Mývatnssveit : Efnagreiningar sýna af vatni og seti. LV-2015-079
Dallækur í Mývatnssveit : Breytingar kortlagðar eftir loftmyndum 1945–2014. LV-2015-095
Hávaði NÚMER
Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir : greinargerð um hljóðmælingar árið 2014. LV-2015-050
Hljóðstigsreikningar frá fyrirhuguðum vindmyllum ofan Búrfells. LV-2015-091
Landgræðsla og skógrækt Númer
Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði : uppgræðsluaðgerðir 2014 og áætlaðar aðgerðir 2015. LV-2015-029
Umhverfishópur Landsvirkjunar. Skýrsla sumarvinnu 2015. LV-2015-101
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði [rafrænt] : framkvæmdir og árangur 2015. LV-2015-106
Gróðurstyrking á Húsey 2015 : framkvæmdir og árangur 2015 : tillaga að áætlun 2016. LV-2015-111
Áhrif á lífríki NÚMER
Burðarsvæði Snæfellshjarðar 2005-2013 : mat á áhrifum virkjunar. LV-2015-130
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2014. LV-2015-011
Gróðurfar á rannsóknarsvæði vindorku vegna Búrfellslundar. LV-2015-034
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2014. LV-2015-060
Heiðagæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2014. LV-2015-068
Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2014. LV-2015-071
Útbreiðsla og ástand seiða í Jökulsá á Dal og hliðarám hennar 2014. LV-2015-061
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2014. LV-2015-119
Fiskirannsóknir í Skjálfandafljóti 2015 og möguleg áhrif virkjana. LV-2015-120
Fuglar og vindmyllur í Búrfellslundi. LV-2015-073
Veiði í vötnum á Auðkúluheiði og á veituleið Blöndustöðvar : Samantekt. LV-2015-109
Skilgreining á svæðum hentugum til endurheimtar votlendis í nágrannabyggðum Kröflu. LV-2015-126
Rof og setmyndun NÚMER
Blöndulón : vöktun á strandrofi og áfoki : áfangaskýrsla 2014. LV-2015-055
Hálslón : sethjallar og rofsaga. LV-2015-056
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns [rafrænt] : áfangaskýrsla 2015. LV-2015-104
Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana : úttekt 2015. LV-2015-115
Sjónræn áhrif NÚMER
Þeistareykjavegur syðri : landmótunarfrágangur vegar frá virkjun við Þeistareyki að Kísilvegi. LV-2015-022
Sjónræn áhrif. Búrfellslundur : vindmyllur í Rangárþingi Ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. LV-2015-089
Landslagsgreining : vindmyllur í Rangárþingi Ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. LV-2015-090
Landmótunarfrágangur á námum við Kröflu : Grænagilsöxl og Sandabotnaskarð. LV-2015-124
Borsvæði við Víti KJ-40 : landmótunarfrágangur og vistheimt. LV-2015-118
Annað NÚMER
Þeistareykjavirkjun : áætlun um aðgerðir og vöktun umhverfisþátta. LV-2015-052
Þeistareykjavirkjun : yfirlit yfir framkvæmdir sumarið 2014. LV-2015-062
Búrfellslundur : mat á umhverfisáhrifum: frummatsskýrsla. LV-2015-087
Vistferilsgreining raforkuvinnslu með vindorku: vindmyllur á Hafinu við Búrfell LV-2015-129
Umhverfisskýrsla 2014 [rafrænt]. LV-2015-015

Samfélagið NÚMER
Samráðsfundur með ferðaþjónustuaðilum vegna framkvæmda við Þeistareyki : samantekt. – Landsvirkjun ; Jóna Bjarnadóttir, verkefnastjóri ; Magnús Orri Schram og Ása Karin Holm Bjarnadóttir (Capacent) LV-2015-028
Áhrif vindmylla í Búrfellslundi á ferðamenn. – Landsvirkjun ; Margrét Arnardóttir, verkefnisstjóri ; Anna Dóra Sæþórsdóttir, Guðmundur Björnsson og Rannveig Ólafsdóttir ; Háskóli Íslands LV-2015-054
Búrfellslundur : vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi : fornleifaskráning 2015. – Landsvirkjun ; Margrét Arnardóttir, verkefnisstjóri ; Fornleifafræðistofan ; Bjarni F. Einarsson LV-2015-063
Áhrif vindmylla í Búrfellslundi á ferðaþjónustu og íbúa. – Landsvirkjun ; Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri ; Rannveig Ólafsdóttir, Guðrún Líneik Guðjónsdóttir, Anna Dóra Sæþórsdóttir og Þorkell Stefánsson/Háskóli Íslands LV-2015-072
Samantekt um vettvangsskráðar fornleifar vegna Hrafnabjargavirkjunar (A, B og C) og Fljótshnjúksvirkjunar í Skjálfandafljóti. – Landsvirkjun ; Hrafnabjargavirkjun hf. ; Helgi Jóhannesson, verkefnisstjóri LV ; Franz Árnason, verkefnisstjóri Hrafnabjargavirkjunar ; Fornleifastofnun Íslands ; Elín Ósk Hreiðarsdóttir ... [et al] LV-2015-078
Stækkun Búrfellsvirkjunar : fornleifaskráning vegna deiliskipulags við Búrfellsstöð : Skeiða- og Gnúpverjahreppur. – Landsvirkjun ; Björk Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri ; Fornleifafræðistofan ; Bjarni F. Einarsson LV-2015-121
Umhverfishópur Landsvirkjunar. Skýrsla sumarvinnu 2015 LV-2015-101

2014

Nýting vatnsforðans Númer
Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar : mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012. LV-2014/021
Vatnajökull : Mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2012-2013. LV-2014/068
Endurmat á gagnsæi í Lagarfljóti fyrir og eftir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar. LV-2014/074
Hiti í Hálslóni og frárennsli Fljótsdalsstöðvar 2009-2012. LV-2014/075
Vatnshiti í Lagarfljóti fyrir og eftir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar. LV-2014/076
Greining á áhrifaþáttum vatnshita í straumvötnum 2. LV-2014/078
Grunnvatns- og vatnsborðsmælingar við neðri hluta Þjórsár árin 2001-2013. LV-2014/086
Vatnajökull : Mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2013-2014. LV-2014/138
Efnasamsetning Þingvallavatns 2007-2013. RH-2014/04
Efnasamsetning, rennsli og aurburður Norðurár í Norðurárdal III : Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. RH-2014/02
Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI : Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. RH-2014/05
Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Suðurlandi XVII : Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. RH-2014/03
Nýting jarðhitaforðans Númer
Geochemical assessment of the utilization of IDDP#1, Krafla. LV-2014/007
Þyngdarmælingar í Kröflu í ágúst 2013. LV-2014/044
Viðhald og uppsetning fokgirðinga á bökkum Hálslóns. LV-2014/002
Skráning á landbroti á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. LV-2014/003
Mat á jarðvegsrofi í Kringilsárrana. LV-2014/004
Mat á áfoki við strönd Kringilsárrana. LV-2014/005
Grunnvatns- og hitamælingar Landsvirkjunar á Norðausturlandi árin 2006-2013. LV-2014/057
Alteration in the Þeistareykir geothermal system : a study of drill cuttings in thin sections. LV-2014/063
Krafla og Bjarnarflag : afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2013. LV-2014/064
Bjarnarflagsvirkjun : Prófun á nýtingu skiljuvatns : Fjölliðun kísils og þynning með þéttivatni fyrir niðurrennslisveitu. LV-2014/085
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2014. LV-2014/128
Háhitasvæðin í Kröflu og Námafjalli og á Þeistareykjum : vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2014. LV-2014/132
Losun út í andrúmsloftið Númer
Styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti í Reykjahlíð og Kelduhverfi : úrvinnsla mælinga 2012 og 2013. LV-2014/029
Áhrif á lífríki Númer
Gróðurstyrking á Húsey : framkvæmdir og árangur 2013 : áætlun 2014. LV-2014/024
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum : framkvæmdir og árangur 2013 : áætlun 2014. LV-2014/025
Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2013. LV-2014/030
Fuglar og vindmyllur við Búrfell. LV-2014/031
Fuglar og vindmyllur við Blönduvirkjun. LV-2014/032
Andatalningar á Lagarfljóti og á Fljótsdalsheiði árið 2013. LV-2014/034
Vöktun skúms á Úthéraði : 2005-2013. LV-2014/037
Útbreiðsla og ástand seiða í Jökulsá á Dal og hliðarám hennar 2013. LV-2014/040
Fiskrannsóknir í Sogi og þverám þess árið 2013. LV-2014/046
Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár : samantekt fyrir árin 2008 til 2012. LV-2014/049
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2013. LV-2014/056
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár 2013. LV-2014/065
Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á grágæsir. LV-2014/096
Áhrif gruggs á vatnalífríki Hrafnkelsár : Niðurstöður vöktunar 2013. LV-2014/093
Rof og setmyndun Númer
Viðhald og uppsetning fokgirðinga á bökkum Hálslóns. LV-2014/002
Skráning á landbroti á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. LV-2014/003
Mat á jarðvegsrofi í Kringilsárrana. LV-2014/004
Mat á áfoki við strönd Kringilsárrana. LV-2014/005
Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2013. LV-2014/042
Sniðmælingar Hálslóns sumarið 2013. LV-2014/050
Blöndulón : vöktun á strandrofi og áfoki : áfangaskýrsla 2013. LV-2014/054
Heildarframburður Hólmsár við Framgil árin 2002-2009. LV-2014/067
Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns. LV-2014/094
Gróðurstyrking á Húsey 2014 : Framkvæmdir og árangur 2014 : Áætlun 2015. LV-2014/097
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði : Framkvæmdir og árangur 2014. LV-2014/098
Viðhald og uppsetning fokgirðinga á bökkum Hálslóns 2014. LV-2014/099
Vöktun á áfoki í Kringilsárrana. LV-2014/121
Búðarháls og Þóristungur : úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi. LV-2014/142
Sjónræn áhrif Númer
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar : Staðsetning efnislosunarsvæða og frágangur raskaðs yfirborðs. LV-2014/023
Reykjaheiði Þeistareykjavegur nyrðri : frágangur og umbætur á svipmóti. LV-2014/048
Jarðvarmi : landslagsmótun við borplön, hljóðdeyfa og akvegi. LV-2014/055
Vindmyllur og sjónræn áhrif. LV-2014/083
Annað Númer
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar : mat á umhverfisáhrifum : frummatsskýrsla. LV-2014/041
Búrfellslundur : vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi : drög að tillögu að matsáætlun. LV-2014/062
Búrfellslundur : vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi : tillaga að matsáætlun. LV-2014/072
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar : mat á umhverfisáhrifum : matsskýrsla. LV-2014/077
UN Global Compact : communication in progress.
Ársskýrsla 2013. Rafræn
Umhverfisskýrsla 2013. Rafræn

2013

Nýting vatnsforðans Númer
Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á grunnvatnsstöðu við Hálslón og á Fljótsdalsheiði LV-2013-077
Vatnshæð í Leginum: Samanburður milli mælistöðva fyrir og eftir virkjun LV-2013-086
Greining á áhrifaþáttum vatnshita í straumvötnum LV-2013-087
Laxá hydropower scheme, Iceland: Review of sediment and ice challenges LV-2013-112
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2010–2011 LV-2013-114
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2011–2012 LV-2013-115
Nýting jarðhitaforðans Númer
Crustal deformation in the Krafla, Gjástykki, Bjarnarflag and Þeistareykir areas utilizing GPS and InSAR: Status report for 2012 LV-2013-038
Krafla og Bjarnarflag: Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2012 LV-2013-073
Áhrif jarðhitanýtingar í Bjarnarflagi á volga grunnvatnsstrauminn til Mývatns LV-2013-096
Bjarnarflagsvirkjun, 90 MWe: Rýni á umhverfismálum: September 2013 LV-2013-107
Hola ÞG-9 á Þeistareykjum. Niðurstöður efnagreininga sumarið 2013 LV-2013-108
Háhitasvæðin á Þeistareykjum, í Kröflu og á Námafjalli: Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni LV-2013-091
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2013 LV-2013-129
Háhitasvæðin í Námafjalli, Kröflu og á Þeistareykjum. Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2013 LV-2013-132
Preliminary Fracture Analysis of Theistareykir geothermal field and surroundings, Northern Rift Zone LV-2013-136
Áhrif á lífríki Númer
Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010–2012: Lokaskýrsla LV-2013-014
Urriðafoss HEP Lower Þjórsá physical model investigation of a juvenile fish passage LV-2013-016
Urriðafoss HEP Lower Þjórsá numerical model investigation of a juvenile fish passage system LV-2013-017
Fuglar við Búrfell: Könnun á framkvæmdasvæði vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar LV-2013-026
Rannsóknir á göngu bleikju og urriða í Köldukvísl, Tungnaá og Sultartangalóni 2009–2012 LV-2013-034
Hávellur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði 2012 LV-2013-040
Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum LV-2013-049
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár 2012 LV-2013-063
Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár og Hrafnkelsár: Niðurstöður vöktunar 2012 LV-2013-067
Kísilþörungar og smádýr í Lagarfljóti 2006–2007 LV-2013-068
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2011 og 2012 LV-2013-084
Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2012 LV-2013-085
Fiskrannsóknir í Sogi og þverám þess árið 2012 LV-2013-092
Fuglar á veituleið Blönduvirkjunar: Könnun á framkvæmdasvæði fyrirhugaðra virkjana LV-2013-110
Hreindýratalningar norðan Vatnajökuls með myndatöku úr flugvél 2013 LV-2013-127
Veiðistaðir í Köldukvísl eftir gerð Sporðöldulóns LV-2013-133
Landgræðsla og skógrækt Númer
Ræktunaráætlun fyrir Skálmholtshraun í Flóahreppi árin 2013–2022 LV-2013-002
Rof og setmyndun Númer
Áætlun um áfoks- og rofvarnir á austurströnd Hálslóns LV-2013-036
Blöndulón: Vöktun á strandrofi og áfoki: Áfangaskýrsla 2012 LV-2013-037
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunasvæði: Framkvæmdir og árangur 2012 LV-2013-039
Verklokaskýrsla OAK-100 – Hálslón: Rofvarnir við sandgildrur: Lokaskýrsla eftirlits í desember 2012 LV-2013-043
Kárahnjúkavirkjun: Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 LV-2013-059
Heildarframburður neðri hluta Þjórsár árin 2001–2010 LV-2013-135
Jarðfræði Númer
Hvammur Power Plant: Geological investigation 2012–2013 LV-2013-055
Burfell hydroelectric project extension: Geological report LV-2013-064
Sjónræn áhrif Númer
Kárahnjúkavirkjun: Samantekt landslagsarkitekts við verklok LV-2013-035
Jarðvarmi, lagnir og landmótun LV-2013-044
Landslagsgreining á áhrifasvæði virkjana á veituleið Blönduvirkjunar LV-2013-117
Jarðvarmi, útlit borholuhúsa og hljóðdeyfa LV-2013-125
Samfélagið Númer
Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki: Niðurstöður umferðartalningar og könnunar á Þeistareykjum sumarið 2012 LV-2013-045
Fornleifarannsóknir í Kringilsárrana LV-2013-118
Annað Númer
Umhverfisskýrsla 2012 LV-2013-019
Environmental report 2012 LV-2013-020
Matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum virkjana á veituleið Blönduvirkjunar LV-2013-041
Official Assessment Landsvirkjun Hvammur Iceland - Final  Rafræn
Official Assessment Landsvirkjun Blanda Power Station Iceland - Final Rafræn