Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði 2023

Styrkt voru 38 verkefni. Heildarupphæð styrkjanna nemur 67 milljónum króna. Verkefnin eru mjög fjölbreytt, flest á sviði náttúru- og umhverfisrannsókna svo og nokkur um nýjungar í tækni.

 • Andréa-Giorgio Raphael Massad, Veðurstofu Íslands
  Influence of Icelands changing climate on extreme precipitation and snow-fraction.
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Anna Lilja Sigurðardóttir, Eflu
  Vetnisframleiðsla með vindorku; samanburður á mismunandi rafgreinatækni.
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Aron Óttarsson, Háskóla Íslands
  Háhita jarðhiti sem varmaorkugjafi við framleiðslu vetnis með "Solid Oxide" rafgreinum.
  Styrkur 1.000.000,- kr.
 • Benedikt Halldórsson, Háskóla Íslands
  Physics-based revision of the seismic hazard of Iceland
  Styrkur 2.500.000,- kr.
 • Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
  Áhrif hlýnunar á graslandi og kolefnisbindigetu þeirra
  Styrkur 2.500.000, -kr.
 • Bryndís Brandsdóttir, Háskóla Íslands
  Imaging the Bárðarbunga magma system
  Styrkur 2.000.000, -kr.
 • Brynhildur Sörensen
  Location of Wind Farms in Iceland: Legal Obstacles and Challenges
  Styrkur 1.000.000, -kr.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Skógræktinni
  Nákvæmni mælinga með drónamyndum á áhrifum asparglyttu á íslensk gróðurvistkerfi
  Styrkur 997.000, -kr
 • Brynjar Skúlason, Skógræktinni
  Hvítsmári sem fóstra fyrir nýgróðursettar birkiplöntur
  Styrkur 1.800.000, -kr
 • Dagný Hauksdóttir
  Mæling sjávarstrauma við Vestmannaeyjar
  Styrkur 1.500.000, -kr
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Skógræktinni
  Forathugun á aðferðafræði til að meta líffræðilegan fjölbreytileika í skógum Íslands
  Styrkur 1.500.000, -kr
 • Egill Erlendsson, Háskóla Íslands
  Mýrar undir álagi; Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisuppsöfnun í röskuðum mýrum
  Styrkur 2.500.000, -kr
 • Elín Ásta Ólafsdóttir, Háskóla Íslands
  Mat á sveiflufræðilegum eiginleikum íslensks jarðvegs
  Styrkur 1.000.000, -kr
 • Elín Soffía Ólafsdóttir, Háskóla Íslands
  Vistvæn greining á umhverfismengun og umbrotsefnum í fléttum með yfirmarksvökvaskiljun SFC
  Styrkur 1.500.000, -kr
 • Enikö Bali, Háskóla Íslands
  Element mobility in the vicinity of mafic intrusions - Implications for drilling into the roots of high-temperature geothermal systems
  Styrkur 1.200.000, -kr
 • Greta Hoe Wells, Háskóla Íslands
  Future proglacial lake evolution and outburst flood hazard in Iceland
  Styrkur 1.200.000, -kr
 • Gunnar Þór Hallgrímsson, Háskóla Íslands
  Tengsl búsvæðagerða við útbreiðslu og fæðu eyruglna
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Hjálmar Eysteinsson, Chelsea Cervantes og Loftur Reimar Gissurarson, Reykjavík Geothermal
  Bolaalda gagnasöfnun, úrvinnsla og túlkun MT og TEM viðnámsgagna, gerð sprungukorts og gerð líkans
  Styrkur 3.000.000,- kr.
 • Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
  Endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð: Beinar háhraðamælingar með iðufylgnitækni (EDDY)
  Styrkur 2.500.000,- kr.
 • Ívar Örn Benediktsson, Háskóla Íslands
  Hörfun ísaldarjökulsins á Austurlandi: aldur jökulgarða á Brúaröræfum
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Jóhann Örlygsson, Háskólanum á Akureyri
  Production of biodegradable polyhydroxyalkanoate (PHA) bioplastics
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Jose Augusto Belchior Alves, Háskóla Íslands
  Born to fly: how can 60 day old whimbrels successfully travel 600km non-stop over the Atlantic Ocean?
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Jukka Heinonen, Háskóla Íslands
  Energy sufficient lifestyles in Iceland
  Styrkur 2.500.000,- kr.
 • María Sigríður Guðjónsdóttir, Háskólanum í Reykjavík
  Sjálfbær nýting og bestun á rekstri jarðhitavirkjana með birgðalíkönum
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Maryam Khodayar
  Classical and alternative geothermal sources: Their types, extraction, utilisation, and advantages
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Mathilde Defourneaux, Landbúnaðarháskóla Íslands
  Seasonal changes in faecal nutrient contribution of herbivores to the Icelandic tundra
  Styrkur 2.000.000,- kr.
 • Maxon Quas, Háskólanum í Reykjavík
  Experimental Analysis of Vertical Axis Wind Turbine Fouling in Dusty Environments
  Styrkur 1.000.000,- kr.
 • Milad Kowsari, Háskóla Íslands
  A new Near-Fault Earthquake Ground Motion Model for Iceland from Bayesian Hierarchical Modeling of Big Data
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Nína Aradóttir, Háskóla Íslands
  Landmótun og virkni fornra ísstrauma á Norðausturlandi
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Ottó Elíasson, Eimi
  Orkuskipti í haftengdri starfsemi á Norðurlandi eystra
  Styrkur 1.000.000,- kr.
 • Pavla Dagsson Waldhauserová, Landbúnaðarháskóla Íslands
  Íslenskt ryk ýtir undir snjó- og ísbráðnun
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Pawel Wasowicz, Náttúrufræðistofnun
  Útbreiðsla hæruburstar
  Styrkur 1.800.000,- kr.
 • Ragnheiður Þórarinsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands
  Skordýrarækt á Íslandi - Rúna Þrastardóttir, styrkþegi
  Styrkur 1.800.000,- kr.
 • Rajesh Rupakhety, Háskóla Íslands
  Seismic ground motion and hazard in the volcanic environment: new insights from the volcanotectonic unrest in the Reykjanes Peninsula, Iceland
  Styrkur 2.500.000,- kr.
 • Rúnar Unnþórsson, Háskóla Íslands
  Waste to value - Pyrolysis as a Pathway to Carbon Negative Energy
  Styrkur 3.000.000,- kr.
 • Selina Hube, Háskóla Íslands
  Life Cycle Analysis of Diverse Wastewater Treatment Systems under Icelandic Scenario
  Styrkur 930.000,- kr.
 • Tómas Grétar Gunnarsson, Háskóla Íslands
  Áhrif mótvægisaðgerða gegn loftslagsbreytingum á líffræðilega fjölbreytni: fuglalíf í ræktuðum og náttúrulegum skógum
  Styrkur 1.500.000,- kr.
 • Védís Vaka Vignisdóttir
  Arðsemisgreining á vetnisframleiðslu með bestun á orkunotkun Fljótsdalsstöðvar
  Styrkur 1.300.000,- kr.