Landsvirkjun

Samkeppnisforskot í Evrópu

Markmið Landsvirkjunar er að bjóða ávallt samkeppnishæf kjör á raforku miðað við raforkumarkaði í Evrópu með langtímasamningum, hagstæðu verði og miklu afhendingaröryggi. Landsvirkjun býður12 ára samninga á $43/MWst.

Föst verð til lengri tíma veita Landsvirkjun samkeppnisforskot sem viðskiptavinir meta mikils. Erlendis eru samningar yfirleitt til skemmri tíma auk þess sem verð breytast eftir ástandi á raforkumörkuðum. Slík óvissa hentar illa stærri raforkunotendum sem sækjast eftir stöðugleika í rekstri sínum.

Endurnýjanleg orka

Áreiðanleiki

Flutningskerfi Landsnets tekur við raforku beint frá aflstöðvum og flytur hana til stórnotenda og dreifiveitna. World Economic Forum hefur metið afhendingaröryggi rafmagns á Íslandi meðal þess áreiðanlegasta í heiminum öllum.

Afhendingaröryggi rafmagns

Afhendingaröryggi rafmagns (1 = verra en í flestum öðrum löndum, 7 = það besta sem gerist í heiminum). Heimild