Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

arsskyrslur|Ársskýrsla 2016

Árið 2016 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2016 er komin út. Með ársskýrslunni er leitast við að auðvelda almenningi að kynna sér fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

uppgjor|Opinn fundur

Samfélagsábyrgð og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru viðmið til að takast á við fjölþætt vandamál. Hvernig þau verða uppfyllt er í höndum ríkja heims og mikilvægt að stjórnvöld, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar láti til sín taka. Landsvirkjun mun leggja áherslu á þrjú af heimsmarkmiðunum sem falla vel að áherslum fyrirtækisins; loftslagsmál, sjálfbæra orkuvinnslu og jafnrétti.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

marine-cable|Sæstrengur

Sæstrengur

Tenging við evrópska raforkukerfið um sæstreng hefur lengi verið til skoðunar. Breytt landslag á orkumörkuðum og tæknilegar framfarir í lagningu strengja hafa nú leitt til þess að raforkusala um sæstreng kann að vera samkeppnishæf við erlenda raforkuvinnslu.

Nánari upplýsingar

Fréttasafn

Fréttir