Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

virdiskedjan|Samfélagsábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð

Í okkar huga er það samfélagsleg ábyrgð Landsvirkjunar að skapa arð, fara vel með auðlindir og umhverfi og stuðla að því að þekking og jákvæð áhrif af starfsemi fyrirtækisins skili sér til samfélagsins.

Skoða markmið og árangur

voktun|Vöktun umhverfisþátta

Vöktun umhverfisþátta

Við leggjum ríka áherslu á að þekkja vel umhverfisþætti starfseminnar og draga úr þeim eftir megni. Til að ná sífellt betri árangri eru þýðingarmiklir umhverfisþættir vaktaðir og stöðugt er unnið að úrbótum.

Skoða vöktun

virkjanakostir|Virkjunarkostir

Virkjunarkostir og undirbúningur framkvæmda

Landsvirkjun stundar greiningu og rannsóknir á virkjunarkostum víðs vegar um landið en kostirnir eru misjafnlega langt komnir í mótun og leyfisferli.

Lesa nánar

aflstodvar|Aflstöðvar

Fimmtán aflstöðvar í rekstri á fimm starfssvæðum

Við starfrækjum þrettán vatnsaflsstöðvar og tvær jarðvarmastöðvar víðs vegar um landið á fimm starfssvæðum. Notaðu Íslandskortið hér til hliðar sem sýnir hvar stöðvarnar eru staðsettar. Með því að velja ákveðna stöð opnast ný síða sem inniheldur ýmsan fróðleik.

Ekki er hægt að birta kort
Fréttasafn

Fréttir