Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

uppgjor|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á nýrri orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu við í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2015

Árið 2015 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2015 er komin út. Með ársskýrslunni er leitast við að auðvelda almenningi að kynna sér fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

community|Ársfundur

Ársfundur 2016

Á ársfundinum kynntum við fjárhag og framtíðaráætlanir fyrirtækisins og fórum yfir þau tækifæri og áskoranir sem framundan eru. Glærur, upptöku og samantekt má finna á viðburðarsíðu fundarins hér að neðan.

Nánari upplýsingar

arsskyrslur|Umhverfisskýrsla 2015

Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar fyrir árið 2015 er nú komin út.

Að þessu sinni var lögð sérstök áhersla á loftslagsmál og þá endurnýjanlegu orkugjafa sem Landsvirkjun nýtir.

Skoða skýrsluna

Fréttasafn

Fréttir