Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

book_energy|Sumarstörf

Ungt fólk í fjölbreyttum störfum

Við auglýsum eftir metnaðarfullum háskóla- og tækninemum í fjölbreytt sumarstörf í höfuðstöðvunum okkar í Reykjavík og aflstöðvum víða um land. Fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 20 ára eigum við fjölmörg pláss í sumarhópum Landsvirkjunar sem starfræktir eru um allt land.

Nánar

uppgjor|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

marine-cable|Sæstrengur

Sæstrengur

Tenging við evrópska raforkukerfið um sæstreng hefur lengi verið til skoðunar. Breytt landslag á orkumörkuðum og tæknilegar framfarir í lagningu strengja hafa nú leitt til þess að raforkusala um sæstreng kann að vera samkeppnishæf við erlenda raforkuvinnslu.

Nánari upplýsingar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2015

Árið 2015 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2015 er komin út. Með ársskýrslunni er leitast við að auðvelda almenningi að kynna sér fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir