Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

arsskyrslur|Ársskýrsla 2014

Árið 2014 er komið á netið

Ítarleg umfjöllun um aukna eftirspurn eftir íslenskri raforku, fjölbreytta virkjunarkosti, umhverfisrannsóknir og trausta fjárhagsstöðu fyrirtækis í eigu allra landsmanna. 

Opna Ársskýrslu 2014

arsskyrslur|Umhverfisskyrsla 2014

Umhverfisskýrsla 2014 er komin út

Ítarleg umfjöllun um starfsemi fyrirtækisins í umhverfismálum, verkefni sem unnið var að á árinu og helstu niðurstöður úr rannsóknar- og vöktunarverkefnum.

Nánar

book-open|UN Global Compact

Árangur á sviði samfélagsábyrgðar

Á árinu 2014 unnum við að því að gera umbætur í starfsemi okkar miðað við tíu viðmið Global Compact og í nóvember 2014 skiluðum við fyrstu framvinduskýrslu okkar til Global Compact um árangur á sviði samfélagsábyrgðar.

Lesa skýrsluna

virkjanakostir|Virkjunarkostir

Virkjunarkostir og undirbúningur framkvæmda

Landsvirkjun stundar greiningu og rannsóknir á virkjunarkostum víðs vegar um landið en kostirnir eru misjafnlega langt komnir í mótun og leyfisferli.

Lesa nánar

Fréttasafn

Fréttir