Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

uppgjor|Ársfundur

Þarf framtíðin orku?

Landsvirkjun hvetur til opinnar umræðu um orkumál og þau tækifæri og áskoranir sem eru framundan. Hvernig er rekstur og fjárhagur fyrirtæksins að þróast? Hvað er að gerast á orkumörkuðum heimsins? Hvaða áhrif hefur það á Íslandi? Hver er orkuþörf framtíðar og hvernig mætum við henni?

Bein útsending

umhverfismal|Vantar þig aðstoð í sumar?

Margar hendur vinna létt verk

Landsvirkjun auglýsir eftir samstarfsaðilum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk sumarið 2017.

Í samvinnu við sveitarfélög, félagasamtök og stofnanir hefur Landsvirkjun staðið fyrir sumarvinnuhópum sem hafa skilað sér í auknum umhverfisgæðum og betri aðstöðu til útivistar og ferðamennsku.

Verkefnin lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum ásamt ýmsum samfélagsverkefnum. 

Nánari upplýsingar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2016

Árið 2016 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2016 er komin út. Með ársskýrslunni er leitast við að auðvelda almenningi að kynna sér fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir