Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

aflstodvar|Margar hendur vinna létt verk

Vantar þig aðstoð í sumar?

Óskum eftir samstarfsaðilum og umsóknum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk en Landsvirkjun hefur um áratugaskeið starfrækt sumarvinnuflokka ungs fólks. Hóparnir sinna viðhaldi, uppbyggingu og fegrun starfsstöðva Landsvirkjunar og vinna jafnframt að ýmsum samstarfsverkefnum víða um land. 

Nánar

book-open|UN Global Compact

Árangur á sviði samfélagsábyrgðar

Á árinu 2014 unnum við að því að gera umbætur í starfsemi okkar miðað við tíu viðmið Global Compact og í nóvember 2014 skiluðum við fyrstu framvinduskýrslu okkar til Global Compact um árangur á sviði samfélagsábyrgðar.

Lesa skýrsluna

voktun|Vöktun umhverfisþátta

Vöktun umhverfisþátta

Við leggjum ríka áherslu á að þekkja vel umhverfisþætti starfseminnar og draga úr þeim eftir megni. Til að ná sífellt betri árangri eru þýðingarmiklir umhverfisþættir vaktaðir og stöðugt er unnið að úrbótum.

Skoða vöktun

virkjanakostir|Virkjunarkostir

Virkjunarkostir og undirbúningur framkvæmda

Landsvirkjun stundar greiningu og rannsóknir á virkjunarkostum víðs vegar um landið en kostirnir eru misjafnlega langt komnir í mótun og leyfisferli.

Lesa nánar

Fréttasafn

Fréttir