Almenn styrkumsókn - lógó og styrktarlínur

Landsvirkjun leggur metnað sinn í að láta gott af sér leiða og veitir styrki til þarfra málefna. Umhverfismál, félagsmál, góðgerðarmál og menningarmál eru dæmi um mál sem fyrirtækið veitir styrki til. Ljóst er að við getum ekki styrkt alla sem sækja um. Taka skal fram að ekki eru veittir styrkir til einstaklinga (til náms eða íþrótta) né til verkefna sem tengjast pólitískum ágreiningsefnum.