Viðskiptavinir Landsvirkjunar

Landsvirkjun selur tæplega 85% af orkuvinnslu sinni til orkutengdra iðngreina en rúmlega 15% orkunnar er seld á heildsölumarkað og inn á kerfi Landsnets. Landsvirkjun stendur frammi fyrir fjölbreyttum tækifærum bæði hvað varðar nýjar vörur og sókn á nýja markaði, til dæmis á sviði landeldis og gagnavera.

Sýna