Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

eye|Samkeppni

Samkeppni um listaverk eða hannað verk að Þeistareykjum

Við óskum eftir tillögum að hönnuðu verki eða listaverki sem sett verður upp á Þeistareykjum. Verkið þarf að falla vel að umhverfinu og auka upplifun þeirra sem um það fara.

Nánar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2017

Árið 2017 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2017 er komin út. Þar finnur þú ítarlega umfjöllun um fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

virkjanakostir|Hvammsvirkjun

Endurskoðað mat á áhrifum Hvammsvirkjunar

Mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar hefur verið endurskoðað og liggja fyrir nýjar niðurstöður varðandi tvo umhverfisþætti: landslag og ásýnd lands og ferðaþjónustu og útivist.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir