Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

community|Opinn fundur

Orkumarkaðir í mótun: Verðmætasköpun og þjóðarhagur

Við þökkum fyrir komuna á opinn morgunverðarfund okkar um verðmætasköpun og þjóðarhag.

Efni fundarins

umhverfisrannsoknir|Styrkir

Ert þú að rannsaka orku og umhverfi?

Endurnýjanlegir orkugjafar, ný nálgun og hugvitsamlegar lausnir munu móta samfélag framtíðarinnar. Við óskum eftir umsóknum til Orkurannsóknasjóðs okkar sem veitir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála. Umsóknarfrestur er til 14. jan 2019.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

play_takki|Búrfellsstöð II
Fréttasafn

Fréttir