Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

community|Opinn fundur

Orkumarkaðir í mótun: Viðskipti og verðmyndun

Landsvirkjun hélt morgunverðarfund þar sem viðskiptagreining fjallaði um stöðu orkumarkaða á Íslandi og erlendis.

  • Hverjir eru helstu áhrifaþættir raforkuverðs í Evrópu?
  • Hver eru áhrif endurnýjanlegrar orku?
  • Hvernig er viðskiptum með raforku háttað á Íslandi?

Sjá nánar

play_takki|Búrfellsstöð II
heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2017

Árið 2017 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2017 er komin út. Þar finnur þú ítarlega umfjöllun um fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir