Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

midlun_thekkingar|Haustfundur

Endurnýjanleg orka er verðmætari

Haustfundur fór fram fimmtudaginn 2. nóvember. Á fundinum fjölluðu sérfræðingar okkar um verðmæti okkar frá ýmsum hliðum. Greint var frá því hver áhrif loftslagsbreytinga hafa verið á orkuvinnslu og nýtingu íslenska kerfisins, hvernig endurnýjanleg orka er orðin eftirsóttari um allan heim og hvernig nýta má hana á ábyrgan og sjálfbæran hátt.

Nánar

virkjanakostir|Hvammsvirkjun

Endurskoðað mat á áhrifum Hvammsvirkjunar

Mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar hefur verið endurskoðað og liggja fyrir nýjar niðurstöður varðandi tvo umhverfisþætti: landslag og ásýnd lands og ferðaþjónustu og útivist.

Nánar

arsskyrslur|Ársskýrsla 2016

Árið 2016 í texta og myndum

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2016 er komin út. Með ársskýrslunni er leitast við að auðvelda almenningi að kynna sér fyrirtækið, afkomu þess og starfsemi.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir