Landsvirkjun.is
voktun|Vöktun

Við stundum ítarlega vöktun og umhverfisrannsóknir á áhrifasvæðum aflstöðva fyrirtækisins. Vöktunin og rannsóknirnar eru í mörgum tilvikum unnar í samstarfi við rannsóknarstofnanir og sjálfstæða sérfræðinga.

Mikill fjöldi skýrslna er gefinn út árlega þar sem niðurstöður vöktunar og rannsókna á náttúru og lífríki við orkuvinnslusvæðin eru kynntar.

Nánar

vindmyllur|Grænvarpið

Grænvarpið

Grænvarpið, hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir, fjallar um sjálfbæra þróun og bætta nýtingu auðlinda, hvort sem um er að ræða vinnslu endurnýjanlegrar orku eða aðra þætti hringrásarhagkerfisins. Rætt er við áhugafólk og frumkvöðla um græna nýsköpun og tækifæri á því sviði.

Nánar

Grænvarpið

aflstodvar|Kolefnishlutlaus

Við verðum kolefnishlutlaus árið 2025

En hvað þýðir það? Það þýðir  binding kolefnis verður að minnsta kosti jafn mikil og losun þess. En það er ekki nóg og við ætlum að ganga lengra. Með þessu viljum við leggja okkar af mörkum í baráttunni við loftslagsbreytingar, sem eru eitt mest aðkallandi viðfangsefni mannkyns.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir