Tímabærar breytingar á raforkumarkaði
Breyttu fyrirkomulagi á sölu grunnorku Landsvirkjunar er ætlað að auka gagnsæi og bregðast við breyttum raforkumarkaði þar sem fyrirtækjum hefur fjölgað ört og samkeppni aukist.

Fremst í loftslagsmálum
Annað árið í röð situr Landsvirkjun á lista Financial Times yfir þau evrópsku fyrirtæki sem hafa lækkað losun á framleiðslueiningu hvað mest

AIB afléttir útflutningsbanni á upprunaábyrgðum
Stjórn AIB, evrópskra samtaka útgefenda upprunaábyrgða, ákvað á fundi sínum í dag að aflétta útflutningsbanni á íslenskum upprunaábyrgðum frá og með föstudeginum 2. júní.

Opinn fundur um örugga raforku
Þriðjudaginn 23. maí stóð Viðskiptagreining Landsvirkjunar fyrir opnum fundi um raforkuöryggi á Íslandi og þróun markaðsfyrirkomulags viðskipta. Horfðu á upptöku af fundinum með því að smella á "Lesa nánar".

Mettekjur og sterk fjármunamyndun
Í árshlutareikningi fyrsta ársfjórðungs 2023 kemur fram að afkoma Landsvirkjunar var með miklum ágætum. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði, sem endurspeglar afkomu grunnrekstrar fyrirtækisins, jókst um ríflega 40% frá sama fjórðungi ársins 2022.

Sjálfbær nýting og arðsemi að leiðarljósi
Við verðum kolefnishlutlaus 2025 en þá verður binding kolefnis að minnsta kosti jafn mikil og losun þess.
Til að ná markmiðum okkar höfum við gert loftslagsáætlun sem byggir á ítarlegri kortlagningu á kolefnisspori fyrirtækisins.
Loftslagsáætlunin okkar nær til ársins 2030.

Öflugur og eftirsóknarverður vinnustaður
Mannauðurinn gegnir lykilhlutverki í vegferð Landsvirkjunar í orku- og loftslagsmálum.
Við leggjum áherslu á að byggja upp metnaðarfullt starfsumhverfi sem nærir öfluga liðsheild, árangur og hvetjandi starfsanda. Við viljum að Landsvirkjun sé framsýnn vinnustaður sem stuðlar að fjölbreytileika og mætir þörfum fólks um sveigjanleika.


Grænvarpið
Grænvarpið, hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir, fjallar um sjálfbæra þróun og bætta nýtingu auðlinda, hvort sem um er að ræða vinnslu endurnýjanlegrar orku eða aðra þætti hringrásarhagkerfisins. Rætt er við áhugafólk og frumkvöðla um græna nýsköpun og tækifæri á því sviði.
