Landsvirkjun.is
community |Ársskýrsla 2019

Endurnýjanleg orka í sjálfbærum heimi

„Með hverri nýrri kynslóð sem svo tekur hér til starfa fleygir þessari þekkingu fram og svigrúm til framfara eykst“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar í nýrri ársskýrslu Landsvirkjunar fyrir 2019.

Árangur Landsvirkjunar í jafnréttismálum, loftslagsbókhald, kolefnishlutleysi og samskipti við nærsamfélög er meðal þess sem hægt er að lesa um í ársskýrslunni.

Lesa nánar

aflstodvar|Kolefnishlutlaus

Við verðum kolefnishlutlaus árið 2025

Það þýðir  binding kolefnis verður a.m.k. jafn mikil og losun þess. En það er ekki nóg og við ætlum að ganga lengra. Með þessu viljum við leggja okkar af mörkum í baráttunni við loftslagsbreytingar, sem eru eitt mest aðkallandi viðfangsefni mannkyns.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

COVID-19

Orkusýning Landsvirkjunar í Ljósafossstöð við Sogið er lokuð tímabundið vegna COVID-19. Ekki er grunur um smit og er eingöngu um varúðarráðstöfun að ræða.

Nánar

samfelagid |Sumarstörf

Opið fyrir umsóknir

Við leitum að áhugasömum dugnaðarforkum í fjölbreytt sumarstörf fyrir háskóla-, iðn- og tækninema.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir