Landsvirkjun.is
community |Ársfundur 2020

Endurnýjanleg orka í sjálfbærum heimi

Meðvitund um mikilvægi loftslags-, umhverfis-, og samfélagsmála eykst ár frá ári og kröfur til fyrirtækja aukast sömuleiðis. Hvernig náum við jafnvægi milli ólíkra hagsmuna og hvert er mikilvægi endurnýjanlegrar orku á tímum loftslagsbreytinga? Hverjar eru áskoranirnar og hver er ábyrgð okkar?

Nánar

aflstodvar|Kolefnishlutlaus

Við verðum kolefnishlutlaus árið 2025

Það þýðir  binding kolefnis verður a.m.k. jafn mikil og losun þess. En það er ekki nóg og við ætlum að ganga lengra. Með þessu viljum við leggja okkar af mörkum í baráttunni við loftslagsbreytingar, sem eru eitt mest aðkallandi viðfangsefni mannkyns.

Nánar

heimsoknir|Opið hús

Líttu við!

Það býr orka í öllu og hún breytir sífellt um form. Á orkusýningu í Ljósafossstöð getur þú leyst þessa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og afl. Líttu inn í Ljósafossstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum.

Nánar

samfelagid |Sumarstörf

Opið fyrir umsóknir

Við leitum að áhugasömum dugnaðarforkum í fjölbreytt sumarstörf fyrir háskóla-, iðn- og tækninema.

Nánar

Fréttasafn

Fréttir