Fréttir og tilkynningar

 • Tengiliður við fjölmiðla+354 777 3800
 • Umhverfi

  Landsvirkjun hlýtur Loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar

  Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Líf Magneudóttir formaður dómnefndar afhentu viðurkenninguna á árlegum Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn var í Hörpu

  Orka

  Knýja þarf orku­skiptin, en hvernig?

  Einn stærsti orsakavaldur loftslagsbreytinga er notkun á jarðefnaeldsneyti. Þess vegna er nauðsynlegt að heimurinn færi sig yfir í endurnýjanlegar náttúruauðlindir á borð við vatn, varma, vind og sól.

  Viðskipti

  Aukinn sveigjanleiki fyrir sölufyrirtæki

  Sveigjanleiki sölufyrirtækja rafmagns í viðskiptum við Landsvirkjun á heildsölumarkaði hefur verið aukinn enn frekar, en þeim standa nú til boða sveigjanlegir grunnorkusamningar. Notkun heimila og fyrirtækja á raforku er breytileg innan dags sem og á milli árstíða og því er nauðsynlegt að samningar sem eru í boði hjá Landsvirkjun endurspegli þessa breytilegu notkun.

  Tegund