Fréttir og tilkynningar

 • Tengiliður við fjölmiðla+354 777 3800
 • Losunin sem aldrei varð

  Raforkuvinnsla Landsvirkjunar árið 2020 kom í veg fyrir losun gróðurhúsalofttegunda sem nemur um 2,7 milljónum tonna CO2 ígilda á árinu, sem er sambærilegt við þrefalda losun frá öllum vegasamgöngum á landinu árlega, og reyndar sambærilegt þeirri losun sem telst til beinnar ábyrgðar íslenskra stjórnvalda.

  Tilnefning til Lúðursins í flokknum Mörkun

  Við erum tilnefnd til Lúðursins í flokknum Mörkun fyrir Vörumerkjahandbókina okkar. Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu, enda liggur mikil vinna að baki hennar.

  Lokadagur Startup Orkídeu

  Lokadagur Startup Orkídeu var haldinn hátíðlegur í Grósku hugmyndahúsi föstudaginn 19. mars. Þar kynntu sprotafyrirtækin fimm sem tekið hafa þátt í hraðlinum viðskiptahugmyndir sínar fyrir fjárfestum og öðrum hagaðilum.

  Tegund