Fréttir og tilkynningar

 • Tengiliður við fjölmiðla+354 777 3800
 • Viðskipti

  Sjálfbær orkuframtíð

  „Sjálfbær orkuframtíð“ er yfirskrift orkustefnu Íslands sem kynnt var í vetur að frumkvæði iðnaðarráðherra, en að henni stóð starfshópur með aðkomu allra þingflokka. Uppleggið var að skapa sátt um framtíðarsýn Íslands í orkumálum.

  Viðskipti

  Við styðjum aukna sam­keppni á raf­orku­markaði

  Ný fyrirtæki hafa haslað sér völl á raforkumarkaði hér á landi á undanförnum árum og samkeppnin þar með aukist hröðum skrefum. Heimili og fyrirtæki hafa notið góðs af lækkandi raforkuverði, sem fylgt hefur þessari jákvæðu þróun.

  Fjármál

  Viðsnúningur á rekstrar­umhverfi

  Rekstrarumhverfi fyrirtækisins hélt áfram að batna á öðrum fjórðungi ársins. Hagur viðskiptavina hélt áfram að vænkast, en þeir hafa jafnt og þétt aukið raforkunotkun sína og keyra flestir á fullum afköstum, auk þess sem spurn eftir framleiðslu þeirra hefur náð fyrri styrk og er í mörgum tilvikum meiri en hún var í upphafi faraldursins.

  Tegund