Sjálfbær heimur knúinn endurnýjanlegri orku
Framtíðarsýn Landsvirkjunar er sjálfbær heimur, knúinn endurnýjanlegri orku.
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkulinda sem fyrirtækinu er trúað fyrir, með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi.
Gildi Landsvirkjunar eru framsækni, ráðdeild og traust.
Stefnumið
- Skilvirk orkuvinnsla og framþróun
- Forysta í sjálfbærri þróun
- Framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
- Framsækinn og eftirsóttur vinnustaður
- Fyrirmynd í opnum samskiptum og samvinnu.
