Framtíðarsýn, hlutverk og stefnumið
Framtíðarsýn okkar er sjálfbær heimur, knúinn endurnýjanlegri orku.
Hlutverk okkar er að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkulinda sem fyrirtækinu er trúað fyrir, með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi.
Til að vinna að framtíðarsýn okkar og hlutverki höfum við sett okkur fimm stefnumið: