Í krafti verðmætasköpunar

Viðskiptagreining Landsvirkjunar stóð fyrir opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. júní kl. 9.

Á fundinum var rætt um styrkleika íslenska raforkukerfisins, áhrif óvissu í heimsmálunum á stöðu Íslands og atvinnustefnu til framtíðar.

Upptaka af fundinum

Dagskrá

  1. Kaffispjall með ráðherra
    Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
    HORFA
  2. Veruleikinn í viðskiptastríði: Hvort, hvenær, hvað? -
    Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka
    HORFA
  3. Í krafti verðmætasköpunar -
    Dagný Ósk Ragnarsdóttir, forstöðumaður Viðskiptagreiningar og þróunar markaða hjá Landsvirkjun
    HORFA
  4. Pallborðsumræður -
    - Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu hjá Landsvirkjun
    - Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins
    - Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti
    - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður og fyrrverandi ráðherra
    HORFA
  • Fundarstjóri
    Jónas Hlynur Hallgrímsson, sérfræðingur hjá Viðskiptagreiningu og þróun markaða hjá Landsvirkjun
  • Umræðustjóri pallborðs
    Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta hjá Landsvirkjun