Skoðunarferð að Kjalöldu

Lagt verður af stað frá Katrínartúni 2 kl. 8:30. Á leiðinni verður stoppað á útsýnisstað við Vaðölduver og komið að Kjalöldu í hádeginu. Þar verður boðið upp á hressingu á meðan sérfræðingar Landsvirkjunar lýsa því sem fyrir augu ber og svara spurningum.

Nánari dagskrá og tímasetningar má sjá hér neðar á síðunni.

Dagskrá

Fimmtudagur 28. ágúst og mánudagur 1. september:

  • 8:30-10:30
    Reykjavík – Vaðölduver (akstur)
  • 10:30-11:00
    Vaðölduver – stoppað á útsýnisstað
  • 11:00-12:30
    Vaðalda – Kjalalda (akstur)
  • 12:30-13:15
    Kjalölduveita – Skoða svæði (matur)
  • 13:15-16:30
    Kjalalda – Reykjavík (akstur með stoppi)

Kjalölduveita

Myndband frá 2017