Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna

Lesa persónuverndarstefnu

Landsvirkjun hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins.

Persónuverndarstefnan nær til persónuupplýsinga er varða ytri hagsmunaaðila Landsvirkjunar, ráðgjafa, verktaka, tengiliði og forsvarsmenn viðskiptavina og birgja félagsins, umsækjendur um styrki, þátttakendur í hugmyndasamkeppnum og aðra tengiliði félagsins.