Vatnshæð Blöndulóns

Grafið sýnir vatnshæð Blöndulóns á yfirstandandi vatnsári og því síðasta. Til viðmiðunar er meðal- og útgildi áranna 1996 til 2022 sýnt. Lónferill Blöndulóns er mjög tengdur vatnafari hverju sinni en innrennsli til lónsins er ákaflega breytilegt. Helst einkennist það af vorflóðum, jökulrennsli að hausti til og snöggum en óreglulegum leysingum yfir vetrarmánuðina.

Blöndulón