Rennsli Þjórsár neðan Búrfells
Línuritið sýnir rennsli síðustu viku í Þjórsá neðan Búrfellsstöðva, ásamt spá fyrir næstu sex daga. Um er að ræða meðalrennsli á sólarhring og getur það því verið breytilegt innan dags.
Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara.