Sumarrennsli Jökulsár í Fljótsdal

Línuritið sýnir sumarrennsli Jökulsár í Fljótsdal á tveimur stöðum. Einnig er sýnt metið sjö daga meðaltal lág- og hárennslis miðað við árin 1958 til 2014. Frekari upplýsingar um rennsli Jökulsár í Fljótsdal eftir virkjun er að finna á vef Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi, www.sjalfbaerni.is.

Jökulsá í Fljótsdal