Lifandi gögn um losun
Við fylgjumst í rauntíma með losun vegna starfsemi okkar og stundum ábyrga upplýsingagjöf út á við um hana.
Þetta hjálpar okkur að ná markmiðum okkar og stuðlar að áframhaldandi góðum árangri.
Hér fyrir neðan má sjá loftslagsmælaborðið okkar.