Loftslagsmælaborð

Orkuvinnsla Landsvirkjunar samræmist markmiðum heims um að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C. Við gerum gott betur og ætlum að halda áfram að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna starfseminnar.

Lifandi gögn um losun

Við fylgjumst í rauntíma með losun vegna starfsemi okkar og stundum ábyrga upplýsingagjöf út á við um hana.

Þetta hjálpar okkur að ná markmiðum okkar og stuðlar að áframhaldandi góðum árangri.

Hér fyrir neðan má sjá loftslagsmælaborðið okkar.