Rennsli Blöndu neðan virkjunar
Línuritið sýnir rennsli í Blöndu neðan virkjunar. Rennslismælir er staðsettur við Löngumýri.
Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara. Rennslistölur að vetri geta reynst óáreiðanlegar vegna ísmyndunar í farvegi.