Rennsli um yfirfall Hálslóns
Línuritið sýnir rennsli um yfirfall Hálslóns. Aðeins rennur á yfirfalli þegar lónið er í hæstu stöðu sem er yfirleitt á tímabilinu ágúst til október. Hvort og hvenær rennur um yfirfallið og hversu mikið er þó verulega háð árferði.
Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara.