Vatnshæð Hálslóns

Línuritið sýnir vatnshæð Hálslóns á yfirstandandi vatnsári og því síðasta. Til viðmiðunar er meðal- og útgildi áranna 2008 til 2022 sýnt.

Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara.

Vatnshæð Hálslóns