Rennsli um yfirfall Hálslóns

Grafið sýnir rennsli um yfirfall Hálslóns síðustu 12 mánuði. Aðeins rennur á yfirfalli þegar lónið er í hæstu stöðu sem er yfirleitt á tímabilinu ágúst til október. Hvort og hvenær rennur um yfirfallið og hversu mikið er þó verulega háð árferði sem er mjög breytilegt milli ára.

Hálslón