Framúrskarandi árangur Fljótsdalsstöðvar
Fljótsdalsstöð fékk á dögunum gullvottun samkvæmt Hydropower Sustainability Standard, sem er staðall á vegum Sjálfbærnisamtaka vatnsaflsgeirans (Hydropower Sustainability Alliance).
Að þróun hans komu fulltrúar vatnsaflsfyrirtækja, stjórnvalda, samfélags- og umhverfissamtaka og fjármálastofnana.