Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði 2022

Styrkt voru 35 verkefni. Heildarupphæð styrkjanna nemur 59 milljónum króna. Verkefnin eru mjög fjölbreytt, flest á sviði náttúru- og umhverfisrannsókna og nokkur um nýjungar í tækni.

  • Andrea Ricci, Goethe University, Frankfurt
    Origin of hydrocarbons in hydrothermal fluids: solving a long-lasting riddle with a novel approach
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Anna Bergljót Gunnarsdóttir, Háskóla Íslands
    Towards in sity gas measurements - Quantification of electrochemically produced hydrogen using gas chromatography
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Anna Lilja Sigurðardóttir
    Nýting raforku til framleiðslu á vetnisgasi með rafgreiningu og vökvagerð þess með ofurkæling
    Styrkur 1.200.000,- kr.
  • Ásgeir Ívarsson, Gefn ehf.
    Kvik kolefnisbindandi efnaferli
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Bing Wu, Háskóla Íslands
    Integrating pressure retarded osmosis with direct CO2 capture process for electricity production and decarbonisation
    Styrkur 1.000.000,- kr.
  • Bjarni D Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Mótvægisaðgerðir gegn loftslagsbreytingum: Er áburðargjöf í skógrækt umhverfislega sjálfbær?
    Styrkur 1.400.000, -kr
  • Böðvar Þórisson, Rannsóknasetri HÍ Suðurlandi
    Vöktun snjótittlings í manngerðum og náttúrulegum búsvæðum á hálendi Íslands
    Styrkur 500.000, -kr
  • Catherine Chambers, Háskólasetur Vestfjarða
    Socio-economic aspects of energy transitions in small-boat fisheries
    Styrkur 1.450.000, -kr
  • Daði Már Kristófersson, Háskóla Íslands
    Deriving an optimal production pattern in að holistic decision-making framework
    Styrkur 2.500.000, -kr
  • Daniel Ben-Yehoshua, Háskóla Íslands
    Effects of climate change on rock slope stability. A case study at Svínafellsheiði mountain, SE Iceland.
    Styrkur 1.100.000, -kr
  • Daníel Friðriksson, Ráðagarði skiparáðgjöf
    Græn lína
    Styrkur 3.000.000, -kr
  • Egill Erlendsson, Háskóla Íslands
    Mýrar undir álagi: Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisuppsöfnun í röskuðum mýrum
    Styrkur 2.500.000, -kr
  • Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktinni ehf
    Nýja ERA-5 endurgreiningin - öflugt verkfæri til skilnings á sveiflum í veðurfari og hringrásarvísum á N-Atlantshafi
    Styrkur 2.000.000, -kr
  • Gísli Björn Helgason
    Niðurkvörðun á vindi með djúpum tauganetum
    Styrkur 750.000, -kr
  • Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Háskóla Íslands, Rannsóknarsetri Vestfjarða
    Áhrif álagsþátta á dreifingu og vistnýting fiska í strandsjó
    Styrkur 1.200.000, -kr
  • Gunnar Þór Hallgrimsson, Háskóla Íslands
    Búsvæðaval og fæða tveggja uglutegunda á tímum búsvæðabreytinga
    Styrkur 1.500.000, -kr
  • Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð: Beinar háhraðamælingar með iðufylgnitækni (EDDY)
    Styrkur 2.500.000, -kr
  • Hrannar Smári Hilmarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Olíuauður Íslands - hámörkun arðsemi olíujurtaræktunar og lífdísilframleiðslu
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Hreiðar Þor Valtýsson, Háskólanum Akureyri
    Neðarsjávardróni til kennslu við auðlindadeild Háskólans á Akureyri
    Styrkur 659.000,- kr.
  • Jukka Heinonen, Háskóla Íslands
    Techno-economic analysis and environmental impacts assessment of green hydrogen economy in Iceland
    Styrkur 3.000.000,- kr.
  • Linda Fanney Valgeirsdóttir, Alor ehf
    Frumgerðir álrafhlaðna
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Mathilde Defoutneaux, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Assessing the faecal nutrient contribution of the herbivore community on the Icelandic tundra
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Nína Aradóttir, Háskóla Íslands
    Landmótun og virkni fornra ísstrauma á Norðausturlandi
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Pavla Dagsson Waldhauserová, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Hvað er grafið í snjó og ís undir ösku og ryki?
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Pawel Wasowicz, Náttúrufræðistofnun Íslands
    Vistfræði og stofnerfðafræði tunguskollakambs - Struthiopteris fallax - íslensks einlends burkna
    Styrkur 1.800.000,- kr.
  • Pálmi R Pétursson, Neskortes ehf
    Koltvísýringur mældur með flygildi
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Ragnheiður Þórarinsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands
    Skordýrarækt á Íslandi
    Styrkur 1.800.000,- kr.
  • Rannveig Ólafsdóttir, Náttúrustofu Suðausturlands
    Kolefnisforði og CO2 flæði úr jarðvegi - þróun á vöktunarsamstarfi, aðferðum og tækjabúnaði
    Styrkur 1.800.000,- kr.
  • Stefán Óli Steingrímsson, Háskólanum á Hólum
    Personality and space use in stream-living Arctic charr
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Þorkell Helgason, TU Delft
    System design and Advisory Control Strategy for an Offshore Self-Sustainable Hydrogen-Only Wind Turbine
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Þorsteinn Sæmundsson, Raunvísindastofnun H Í
    Kortlagning og orsakir á aflögun hlíða á Torfajökulssvæðinu
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Þorsteinn Þorsteinsson, Veðurstofu Íslands
    Ískjarnabor til notkunar á þíðjöklum
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Tingting Zheng, Háskóla Íslands
    Sustainable Yield Assessment of Low-Temperature Geothermal Reservoirs in China
    Styrkur 2.000.000,- kr.
  • Tobias Björn Weisenberg, Rannsóknarsetri HÍ Breiðdalsvík
    Alteration-dependent porosity evolution within the Breiðdalur volcanic system - implication for fluid flow within a geothermal system
    Styrkur 1.500.000,- kr.
  • Zhao Yuan, Háskóla Íslands
    Security assessment and enhancement of the Icelandic Power System
    Styrkur 2.000.000,- kr.